Flutningur á gullfiskum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Flutningur á gullfiskum

Post by jonsighvatsson »

Sælir , maður þarf að flytja í stærra húsnæði núna . En ég hef áhyggjur af hvort flutningarnir leggist þungt á fiskagreyin . Ég er með 6 gullfiska sem hafa gegnum tíðina verið algerlega lausir við allt áreiti , og lifa dekurlífi þannig séð.

Er hægt að geyma þá í 20lítra fiskabúri í sólarhring með tunnudælu? Meðan 240 lítra fiskabúr nær stofuhita ?

Eiga þeir eftir að eitra 20lítra búr með Cycled tunnudælu , á sólarhring ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hvað meinaru, á meðan 240L búrið nær stofuhita?
Settu bara volgt vatn í búrið úr krananum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

það er nú óþarfi að bíða eftir að búrið nái stofu hita bara setja rétt hitastig í búrið strax.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply