gullfiskur !

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

gullfiskur !

Post by malawi feðgar »

tengdó eru voru með einn gullfisk í kúlu sem flaut alltaf á maganum og ef ég ýtti honum niður flaut hann alltaf upp núna var ég að láta þau fá 20 l búr með dælu og svona en það er enþá sama vesenið eins og hann sé fullur af lofti og þetta er búið að vera svona í meira en hálft ár.. á annari hliðinni á honum eru svona 2 rauð sár sem eru svona smá útþaninn ..
hefur einhver hugmynd hvað þetta gæti verið.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: gullfiskur !

Post by siggi86 »

prófaðu að stinga gat á hann...
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: gullfiskur !

Post by prien »

500l - 720l.
Ólafur Magnússon
Posts: 2
Joined: 15 Nov 2012, 08:03

Re: gullfiskur !

Post by Ólafur Magnússon »

Sundmaginn er eitthvað bilaður. 8)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: gullfiskur !

Post by Squinchy »

Getur prófað epson salt og grænar baunir, virkaði með frontosur sem ég var með
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply