Síkliður og aðrir fiskar saman

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Jinx 74
Posts: 6
Joined: 14 Feb 2014, 16:45

Síkliður og aðrir fiskar saman

Post by Jinx 74 »

Góðan dag

Ég er með alls kyns fiska í búrinu mínu svo sem sverðdraga, gullbarba, tígrisbarba, zebradanio, black mollyog eitthvað meira.
Mig langar að fá mér dvergsíkliður en margir segja mér að þær geti verið svo grimmar að það gangi engan vegin saman. :grumpy:
Hvað er rétt í þessu?
Er það bara þannig að ef ég ætla að fá mér síkliður þá þarf ég bara að vera með síkliður eða hvað?

Kveðja
Jinx
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Síkliður og aðrir fiskar saman

Post by Sibbi »

Hvað ertu með stórt búr undir þessa vergvíslegu fiska?
Jinx 74
Posts: 6
Joined: 14 Feb 2014, 16:45

Re: Síkliður og aðrir fiskar saman

Post by Jinx 74 »

Búrið mitt er útreiknaðir 110 lítrar, þá meina ég útreiknað
miðað við innanmál.
Kveðja
Jinx
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Síkliður og aðrir fiskar saman

Post by keli »

Fer eftir síkliðum, en mig grunar að þú sér með ríflegt af fiskum í búrinu fyrir...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jinx 74
Posts: 6
Joined: 14 Feb 2014, 16:45

Re: Síkliður og aðrir fiskar saman

Post by Jinx 74 »

Ok, það getur svo sem verið,það eru samt fáir af hverri tegund, í heildina eru þeir bara 13 stk.
Kveðja
Jinx
Post Reply