gler

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

gler

Post by malawi feðgar »

hérna ég er að smíða fiska búr ég var að spá hvað það þarf þykkt gler í búr sem er l:80B:40h:40?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

myndi seja 7mm hliðar 9mm botn
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

6mm
Ace Ventura Islandicus
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

hvernig er reiknað hvað þarf þykkt gler
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

mm á líter :shock: . Nei!. Það er engin formúla mér vitandi, bara svona það sem maður hefur séð og reynt í gegnum tíðina (mikil reynsla sem barn með of margar rúður og of marga steina og önnur uppátæki.) :roll:
Ace Ventura Islandicus
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

þannig að 7mm í hliðar og 9mm í botn er rétt
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

já dugar fínt, en 6mm ættu að duga
Ace Ventura Islandicus
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

mydi segja það better safe than sorry
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

gler

Post by malawi feðgar »

okey ég þakka fyrir skjót svör :)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Re: gler

Post by Hrafnkell »

malawi wrote:hérna ég er að smíða fiska búr ég var að spá hvað það þarf þykkt gler í búr sem er l:80B:40h:40?
Þessi vefsíða segir þykktina á glerinu ráðast fyrst og fremst af hæð vatnsins fremur en lítrafjölda. Það hljómar sannfærandi.

Þar stendur
As a guide, I recommend the water height should be no more than 500 mm for 6mm glass,

600 mm for 8mm thick glass,

700mm for 10mm etc.
Af því má ráða að þér dugi 6mm gler í allt búrið. Ég sé engin rök fyrir því að botnglerið þurfi að vera þykkara.

Þú þarft að setja spangir á glerið til að koma í veg fyrir það svigni. Sjá vefsíðuna.
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

verði þér að góðu :-)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvaða bruðl er þetta, 6mm er málið og ekkert rugl :)

Engin ástæða fyrir því að hafa meira en 6mm og ekki heldur með botninn fyrir svona lítið búr

Ef þú ætlar þér að troð fylla búrið af mega oddhvössu grjóti og enga möl myndi þú kanski finna ástæðu til þess að hafa þykkara gler en 6mm
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það þarf ekki að gera ramma á svona lítið búr - kíttið dugir til að halda því saman :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply