Þingvalatjörn.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
jokkna
Posts: 130
Joined: 07 Nov 2008, 14:56
Location: Akureyri

Þingvalatjörn.

Post by jokkna »

Nú er maður kominn í þetta tjarnarvesen á fullu.

en málið er að við kíktum í smá veiðitúr ogveiddum einn 10 cm urriða og eina 12 cm murtu og ég er að pæla hvort fiskarnir geti eitthvað lifað þarna í tjörninni þar sem að tjarnardælan kemur ekki alveg strax?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hitastigið í þingvalla vatni er frekar lágt síðast þegar ég vissi þannig að ég gef þessu ekki miklar lífslíkur
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Samma Squins það er svo mikill hitamunur á þingvallavani og tjörninni.
Samt ekkert að því að prófa :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
jokkna
Posts: 130
Joined: 07 Nov 2008, 14:56
Location: Akureyri

Post by jokkna »

Takkfyrir góð svör.
Fiskarnir eru enn lifandi og ég er að dæla köldu vatni í hana á fullu!
:)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ef það er yfirfall á tjörninni þannig þú getur verið með sírennsli, þá eiga fiskarnir eftir að lífa mjög góðu lífi í tjörninni :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú verður þó líklega að dæla uppúr vatninu - það er pottþétt bannað að vera með sírennsli úr lögnunum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

allveg örugglega, en hún er bara að vökvagarðinn svo myndaðist pollur og svo komu fiskar í hann :shock:
hehe :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Það er fullt af tjörnum hér á landi með murtum úr þingvallavatni og hafa verið í nokkur ár í þeim og sumar eru með hitastigið í kringum 20 sumar eru í lægri hita. Allar enn á lífi svo ég viti fyrir utan eina murtu sem endaði í maga eigandans eftir að hafa étið lítinn japanskan koi um leið og hann fór ofan í. Hann tók hana á flugu 5 mín seinna.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Ja hérna. Blóðhefnd!
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Dýragardurinn wrote:Það er fullt af tjörnum hér á landi með murtum úr þingvallavatni og hafa verið í nokkur ár í þeim og sumar eru með hitastigið í kringum 20 sumar eru í lægri hita. Allar enn á lífi svo ég viti fyrir utan eina murtu sem endaði í maga eigandans eftir að hafa étið lítinn japanskan koi um leið og hann fór ofan í. Hann tók hana á flugu 5 mín seinna.
heheheh ég veit líka um einn með mutu í tjörninni sinni .... hann er með risa tjörn í Mosfellsbænum..... en hann étur einmitt líka fiskana úr tjörninni sinni

p.s.þessi maður er örugglega einn mesti veiðimaður á íslandi og er búinn að skjóta flest dýr í Afríku t.d. fíl, ljón gasellur, nashyrning og allt 8)

og hann er líka stangveiði :shock:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Það er mun vera frændi minn. :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Ekki eruði að tala um Stjána?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Jú eða ég er að tala um hann, erum skyldir veit samt ekki hvernig og ég þekki hann ekki neitt, þekki bara Kristján Yngri.
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Meðal hiti í Elliðavatni hefur verið sirka 14 °c síðastliðin sumur.
Þingvalla vatn er sirka 2-5°c allan ársins hring
jokkna
Posts: 130
Joined: 07 Nov 2008, 14:56
Location: Akureyri

Post by jokkna »

Á hverju er best að fóðra svona kvikindi?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

maðka og skordyr.getur reynt þurrfóður en efast um að þeir étti það ef þetta er viltur fiskur.
jokkna
Posts: 130
Joined: 07 Nov 2008, 14:56
Location: Akureyri

Post by jokkna »

takk kærlega.
User avatar
davidge
Posts: 59
Joined: 01 Mar 2009, 14:59
Location: Hafnarfjörður

Post by davidge »

Þú getur líka prófað rækjur
Davíð Geirsson
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Piranhinn wrote:Ekki eruði að tala um Stjána?
já, hann er vinur afa :-)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply