Goby tegund nefnd eftir hinni keisaralegu hátign

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

Goby tegund nefnd eftir hinni keisaralegu hátign

Post by Alí.Kórall »

Þar sem ég er mikill sögu áhugamaður vissi ég að hin keisaralega hátign Japan (Akihito, sonur Hirohito) hafði stundað rannsóknir á sjávarverum.

Ég ákvað að fletta upp að gamni í hverju þær fólust. Hann er þekktastur á vísindavettvanginum fyrir framlag sitt í rannsóknum á Goby fiskum, sem eru margir hverjir vinsælar búr tegundir.

Vegna framlags hann var tegund af Gobýum sem leitar í ferskvatn nefnd eftir honum. :góður:

Image
Akihito Krúnprins 1984, við Goby rannsóknir.

http://www.practicalfishkeeping.co.uk/c ... p?sid=1394
Frétt um tegundarfundinn
mbkv,
Brynjólfur
Post Reply