Plöntunæring - Hóppöntun

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Plöntunæring - Hóppöntun

Post by keli »

Ég ætla að panta mér næringu hérna á næstu dögum:
http://www.aquariumfertilizer.com/index ... 1=products

Datt í hug að spyrja hér hvort einhver vildi vera með í pöntuninni? Það sparar hugsanlega eitthvað smávegis í sendingarkostnað.


Einnig: Ef einhver vill cryptocoryne moehlmannii eða HC afleggjara þá á ég smotterí sem ég var að kaupa en þarf ekki að nota.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Post by Sibbi »

Þetta er í vökvaformi er það ekki, hvernig á að nota þetta, daglega, vikulega, mánaðarlega?
Hvað heldur þú að verðið verði á pr. einingu hingað komið?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Post by keli »

Þurru formi. Myndir blanda þessu í vatn til að gera þetta meðfærilegt. Það má sennilega gera ráð fyrir að verðin fari upp um ca 2-3x með vsk og flutningi. Þannig að $13 item gæti kostað 3-4500kr. Umtalsvert mikill sparnaður þar sem svona næring er hrikalega ódýr miðað við að kaupa tilbúna næringu. En það þarf að pæla ögn meira í næringargjöfinni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Post by Sibbi »

Já ok,,, hversu oft sett í búrið? og og hvað dugar þetta lengi miðað við það?
Mundi maður taka eina eða fl. einingar?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Post by keli »

Fer algjörlega eftir stærð á búri, ljósi, plöntum o.fl. Þetta er bara næring, notar þetta eins og hverja aðra næringu, nema þessa þarftu að blanda sjálfur. Þessvegna er hægt að spara sér slatta á því. Þetta endist lengi nema maður sé með eitthvað hlussu high tech gróðurbúr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Post by elliÖ »

Keli ég er til í að vera með og prufa þetta :)
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Santaclaw
Posts: 59
Joined: 26 Aug 2013, 19:31

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Post by Santaclaw »

Já þetta er mjööög sniðugt.
Pannta reyndar frá öðru fyrirtæki, en kostaði ekki mikið (að mér finnst) hingað komið dugar endalaust.
:)

Að auki getur þú stýrt hvað fer mikið af hverju osfv :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Post by keli »

Hér er ágætis yfirferð á þessu, miðað við EI sem margir hafa haft góða reynslu af.

http://www.aquaticplantcentral.com/foru ... guide.html
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Post by Sibbi »

Já ok,, skil,,,, ætla að skoða þetta betur,,, hvenar heldur þú að þú skellir pöntunni á stað?
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Post by Birkir »

Birkir frændi vill endilega vera memm.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Post by keli »

Gæti verið eitthvað mál að koma potassium nitrate (saltpétur?) inn fyrir dyr tollsins.. hugsa að ég prófi litla pöntun fyrst og sjái hvað gerist.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Post by Sven »

Er búið að panta þetta? Ég á slatta af þessu sem er falt!
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Post by Birkir »

Ég vil ekki stökkva yfir í annað skip ef ske kynni að Keli er enn að spá í að taka þetta inn.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Plöntunæring - Hóppöntun

Post by keli »

Nei það varð ekkert úr þessu.. Tómt vesen að panta meira en smotterí af nítrati í einu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply