Dauði fiska þráðurinn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Dauði fiska þráðurinn

Post by Andri Pogo »

Stal þessari hugmynd af erlendu spjalli
Skellið inn myndum af dauðum fiskum :P
Ég vona að ég sé ekki sá eini sem tekur stundum myndir af dauðum fiskum :oops:

Ég starta með nokkrum frá mér

hvítblettaveiki tók þessa:
Image

þessir veiktust eitthvað:
Image

þessi var étin:
Image

þessi svalt til dauða:
Image

og þessi stökk uppúr:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Snilldarþráður!
Ég var að sturta einum kardinála áðan en ég get eiginlega ekki beðið eftir að drepist hjá mér fiskur svo ég get sett hann hér inn :D
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

úff, ég fékk bara tár í augun skoo :?,, en hvaða fiskur er þetta sem var étinn ? :?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta er sá sem var étinn, á enga betri mynd af honum því hann stoppaði svo stutt. ~10cm arowana og 10.000kr :?

Image
-Andri
695-4495

Image
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

úff, veistu hver át hann ? :?
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Bara full frystikistan hjá Andra, er verið að safna á grillið ?

Þessir eru dauðir
Image

Image
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Vargur, eru þetta allt Piranha ? :?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

synd og skömm að sjá eymingjans píranana svona.

Minnir mig alltof mikið á þegar mínir drápust allir á innan við sólarhring eftir að ég gaf þeim einhvern óskunda

Annars eru þetta einu dauðufiskamyndirnar sem ég á
Image
Last edited by stebbi on 14 Jan 2008, 22:35, edited 1 time in total.
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

þetta er dauður Synodontus og humarnir að éta hann..

Image

Image

Image

á ekki mynd af dauðum fiskum á þurru landi.. þeir fara alltaf beint í klóið.
Last edited by Brynja on 29 Jan 2008, 19:11, edited 1 time in total.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nei gaby ég veit ekki hver át hana og það var bara nálin sem fór í frystinn :P það væri ekki mikið grill með svona smáfiskum
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

þú gætir nú vafið þér sússí.. :D úr þessum fiskum.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Image

Það drápust 2 svona hjá mér... 10.000kr stykkið :P


Annars man ég ekki eftir að hafa tekið fleiri myndir af dauðum fiskum...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

úúff hvað gerðist við þessa arowönu, keli ? :?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Gaby wrote:úúff hvað gerðist við þessa arowönu, keli ? :?
midas, flowerhorn og WC voru með púkaskap :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

leitt að heyra :( fyrir mitt álit hefði ég aldrei sett svona litla arrówönu með svona fiskum :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Getur verið að humrarnir á efstu myndinni hjá Brynju séu að gera eitthvað annað við synodontis... :? :-)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:leitt að heyra :( fyrir mitt álit hefði ég aldrei sett svona litla arrówönu með svona fiskum :)
Fiskarnir voru allir minni en arowanan.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

nú ok
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Vargur wrote:Getur verið að humrarnir á efstu myndinni hjá Brynju séu að gera eitthvað annað við synodontis... :? :-)
:lol: mér sýnist það á svipnum á bláa kvikindinu! Þú veist hvar hann er í dag... :lol:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nýjasta viðbótin við dauðasafnið okkar

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Úbbs... Hafði hann það ekki svo gott í stóra búrinu þínu?

Ég sé að uggarnir eru tættir, var það einhver fiskur sem böggaði hann, eða gerðist þetta eftir að hann drapst?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jú uggarnir voru aðeins tættir og hann var aðeins rispaður á hliðunum en þó líklegast eftir að hafa verið að troða sér eitthvað.
Hann hafði það svosem ekkert slæmt en ég fann hann á áðan fastan undir stórri rót, hafði verið að troða sér en ekki komist lengra.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Uss, þetta er sorglegt, sérstaklega þegar maður hugsar um að það tekur mörg ár að ná frontosunni í svona stærð.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

btw Vargur, hvað kom fyrir piranha fiskana?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nitrat bomba.
Eða eins og Bubbi segir, B O B A !
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Gullpleggi:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Æ, ég vona að hann hafi bragðast vel :?
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Post by Höddi »

Önnur Demantasíklíðan í nýja búrinu :cry:

Image
ZX-6RR
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ekki var það stórt en þetta frontósuseiði drapst hjá mér:
Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Acei
Image
-Andri
695-4495

Image
Post Reply