Hversu marga lítra hafa spjallverjar?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

110L + 96L + 54L + 28L = 288L :)
Nokkuð ánægður með það en mann langar alltaf í stærra :D
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

það eru 400l + 110 l samanlagt 510 L i mina heimalið :-)
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

ég er nú bara með 430 lítra

Það þótti nú bara asskoti stórt á sínum tíma þegar það var keypt,
en núna finnst mér það bara vera smádallur
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Post by Höddi »

400+110+3 = 513 Lítrar
ZX-6RR
big red
Posts: 29
Joined: 08 Feb 2008, 22:38

Post by big red »

112+230 SAMTALS 342L JÁ 5LÍTRA KÚLU Í VINNUNI
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fyrst að tjarnir eru meðtaldar, þá er ég með um 16þús lítra :)

um 900 lítrar inní íbúð.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

ég er með 143 l og það er bara nóg í bili
greyið ég :lol:
Kazmir
Posts: 82
Joined: 01 Dec 2007, 20:40
Location: Selfoss

Post by Kazmir »

Ný byrjaður, 400 ltr kínverskt búr langt og mjótt rúnað í annan endann heilt gler alla leið nema í beina endanum ætlað sem milliveggur, Juvel 320 ltr, 2 stk 40 ltr og 1 stk 100 ltr.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

54L+30L+20L=104
:)
Edda
Posts: 16
Joined: 20 Aug 2007, 16:55

Post by Edda »

Ég er með er með
100L Rena
120L ?
Bara dropi í hafið miðað við suma hér :roll:
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

jæja ætli maður setji ekki lítrana sem maður hefur :)

ég er með :

250 lítra búr

110 lítra búr (selt, en er með það enn í gangi)

30 lítra búr

samanlagt 390 lítrar :P
Gabríela María Reginsdóttir
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Smá update hjá mér

900l
125l
= 1025l
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

búr

Post by Ari »

ég er með 2 heimasmíðuð búr

330l og 100l

en 100l búrið er ekki í gangi fer kanski up seina:P
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

alltaf að bætast við nú er ég með 2x60 1x1.5 1x200 lítra það gera 321,5 lítrar
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

er með eitt 60l og eitt 180l samanlagt 240lítra :D og finnst það samt ekki nóg
What did God say after creating man?
I can do so much better
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Uppdate, er kominn með eitt 216L heimasmíðað í viðbót, þetta er þá orðið 504 lítrar. Reyndar bara skjaldbökur í því nýjasta :P
Guðni
Posts: 7
Joined: 21 Feb 2008, 23:23

Post by Guðni »

300 lítra og 30 lítra
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er í um 900 lítrum eins og er.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
biggihb
Posts: 222
Joined: 08 Oct 2006, 18:04
Location: kópavogur
Contact:

Post by biggihb »

Úff ég stend ekki vel í tippastærðinni bara 180L og á líka jeppa, lítur ekki vel út :P
Lífið er ekki bara salltfiskur
haukur k.
Posts: 14
Joined: 27 Jan 2008, 18:59
Location: kópavogur

Post by haukur k. »

ég er með eitt 180 L :)
fiskavinur
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Ég er með 400l+60l=460 lítra
Ellig
Posts: 99
Joined: 10 Feb 2008, 17:06
Location: Breiðholtið:D

Post by Ellig »

ég er með eitt 300l og eitt 50l og eitt 10l

=360
Ellig
Posts: 99
Joined: 10 Feb 2008, 17:06
Location: Breiðholtið:D

Post by Ellig »

Kazmir wrote:Ný byrjaður, 400 ltr kínverskt búr langt og mjótt rúnað í annan endann heilt gler alla leið nema í beina endanum ætlað sem milliveggur
keipturu það í fiskó?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég er með
128l Rena
400l Juwel
Samtals 528 l :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Jæja þá er maður kominn í 420 L :wink:
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

er með

60 lítra tetra
16 lítra rena og svo 3l kúlu

er þá með 79 lítra


ef það er eins með lítrafjölda og bílastærðir þá er ég í góðum málun hérna megin 8)
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
User avatar
haffi85007
Posts: 185
Joined: 31 Mar 2008, 21:09
Location: Njarðvík

búralítrar

Post by haffi85007 »

hahaha ok það ætti að vera nóg að hafa 900 lítra heima hjá sér eins og sumir en ég er bara með 180 (RIO) 20 ltr plastdrasl og svo eitt alveg 1ns lítra sem sagt 180+20+1= 201 lítri og jámm um 60 fiska :P og hehe mest allt gúbbí seiði :twisted:
70 ltr og 21ltr
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ekki mikil breyting hjá mér síðan í febrúar en núna er þetta
720+130+100+100+100+50+5= 1.205L
og fiskarnir eru 57stk fyrir utan um 50 síkliðuseiði
-Andri
695-4495

Image
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Búr Malawi feðga

Post by malawi feðgar »

Erum með eftirfarandi búra stærðir.
325 lítra malawi búr
54 lítra tetru búr með kribba pari og ancistrum
30 lítra seiða búr með 2 Jack dempsei seiðum og einum epla snigil.
semsagt 409 lítra í það heila.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Post by scalpz »

120 lítrar :D (með samt tvö 30 lítra sem eru bara froska búr)

=180L
Post Reply