Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Smá uppdate

4 Red empress bættust i hópin i gær.
Þá komu ob Zebra,power blue, og Maingano Mbuna um daginn

Kv
Ólafur
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Bruni »

Þetta er glæsilegt Ólafur. Þig vantar bara Sciaenochromis fryeri "iceberg electric blue"

http://www.cichlidlovers.com/s_fryeri_iceberg.htm
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Já það bætist i búrið hjá mér smá saman.

I dag komu nokkur stykki af Sciaenochromis fryeri "iceberg electric blue"

Haugur af fiskum i búrinu 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Hérna kemur smá forsmekkur á þvi hvernig búrið litur út i dag :)


https://www.youtube.com/watch?v=tStPcxd ... Qw&index=1
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Sex stykki Brichardi bættust við i hópin i dag og á móti fóru 6 Demasoni. Ágætt að skipta svona við aðra. :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by unnisiggi »

ég myndi fá mér blári lýsingu í búrið kemur rosalega vel út á malawi en annars glæsilegir fiskar
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Búin að panta moonlight lýsingu i búrið en eru til ljós sem gefa bláan blæ sem dagljós? Takk fyrir commentið. :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Zandi
Posts: 5
Joined: 09 Jan 2013, 19:57
Location: Norðurland

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Zandi »

Búin að sitja hérna í rúman klukkutíma og lesa allann þráðinn...

Mikið agalega langar mig í svona flott búr og síkliður :)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Takk fyrir Zandi.

Höfrunga sikliðurnar komnar i hús.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Fékk mér næturlýsingu i búrið.

http://www.youtube.com/watch?v=ABzYru9Y ... e=youtu.be
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Sibbi »

Ólafur wrote:Fékk mér næturlýsingu i búrið.

http://www.youtube.com/watch?v=ABzYru9Y ... e=youtu.be

Töff :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Takk fyrir Sibbi
Videóið er svolitið óskýrt en þetta er virkilega töff in live. :)

Slatti af coralsandi fór úti búrið núna áðan ætla að bæta við svona smá saman næstu daga eða vikur. Kom við i Hobbyherberginu hjá Hlyni og Elmu og það vantaði ekki gestrisnina þar á þeim bæ.
Alltaf gaman að koma við þar.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Pantaði mér Ledlight i fiskabúrið sem kom heim núna. Þetta ljós limdi ég að innanverðu i fiskabúrið og hér er útkoman.
Þetta ljós er fjarstýrt og i nokkrum litum. Nú get ég haft þema i búrinu hehe. Rautt um jól,gult um páska og blátt á nóttuni. 8)

http://www.youtube.com/watch?v=PFkPhGPa ... e=youtu.be

Kv
Ólafur
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Þórður S.
Posts: 91
Joined: 16 Nov 2011, 13:16

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Þórður S. »

hehe þetta er nú meiri dellan Óli, ertu hættur að klóra þér hehe , ég meina fiskarnir
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Nei Þórður enda svo stutt siðan sandurinn fór ofani. Mældi búrið i morgun og KH gildið hefur ekkert bært á sér. GH gildið er enn á mörkum þess að vera soft/Slightly hard en PH gildið er aðeins að byrja að risa eða komið i 7.4 úr 7.2. Hef samt ekki trú á þvi að öll þessi mineral sölt og steinefni sem þeir þurfa séu öll i córalmulninginum en við sjáum til. Ætla að fara rólega i þetta.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Hér koma nokkrar nýjar myndir af fiskunum minum i dag.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Þetta er mitt búr i dag

Kv
Ólafur
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Bruni »

Flottir fiskar Ólafur, fryeri kominn með sterka liti. :wink:
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Já þeir eru megaflottir eins er Red Empress seiðin að koma inn lika hvað varðar liti.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Aðeins fleiri myndir
Image
Image
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Fór og safnaði fjörugrjóti i gær á Hvammstanga i bliðskapaveðri og 8 stiga hita i miðjum febrúar þegar allt á að vera á kafi i snjó.
Raðaði grótinu svo upp i búrinu og hér er útkoman.
Image
Image
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Fleiri myndir sem teknar voru i dag

Image
Image
Image
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Calvusin mættur á svæðið og tveir Compressed cichild. Magnaðir fiskar. Búrið er smásaman að breytast i Tanganyika. :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by casmak »

glæsilegt, gangi þér vel með þá.
Þú veist ég að tvo tanganyika til viðbótar sem smellpassa í búrið ;)
http://www.fishfiles.net/up/1303/9cuhor ... G_4812.JPG
http://www.fishfiles.net/up/1304/ocunnl ... ctatus.JPG
viewtopic.php?f=5&t=14733&p=120350#p120350
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Vissi hreinlega ekki að þeir væru til sölu :D Gaman að koma i bilskúrin til þin og sjá allt sem þú hefur. Það búa ekki allir með Calvus i skúrum hehe. Takk fyrir mig. Sendu mér verðmiðan á þessum tveimur i pm og ef mig list á þá bý ég til pláss fyrir þá.
Calvusin og compressin eru allir strax byrjaðir að borða sem lofar góðu :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Búrið að taka breytingum hjá mér. Par af Satanoperca Jurupari kom i búrið i dag. Friðsamir og flottir fiskar frá suður Ameriku.
Black calvusin er firnaflottur þegar hann sýnir litina sina.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Tók vel til i búrinu i dag og veiddi uppúr 8 seiði af Rusty og Demasoni. Seldi slatta i dag af Socolofi og Rusty.
Á um 15 seiði þar af 7 Yellow Lab
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Myndir af Satanoperca Jurupari eða "earth eater" eins og þeir eru kallaðir á mannamáli.
Image
Image
Frekar friðsamir af amerikusikliðum að vera.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Elma »

þeir eru rosalega flottir :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Sibbi »

Ólafur wrote: Image
Svakalega vígalegur og flottur þessi :D
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Post by Ólafur »

Takk fyrir Sibbi. Já þeir eru flottir , sallarólegir og vinsamlegir.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply