**Elmu búr**

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

**Elmu búr**

Post by Elma »

jæja ákvað að gera þráð um búrin mín. er með eitt 96L búr heima og annað 96L búr niðrí vinnu hjá mér. er mjög ánægð með bæði búrin. var að setja upp búrið niðrí vinnu, fiskarnir komnir í og una sér vel. því miður urðu smá dauðsföll, ein neon tetran fílaði ekki flutninginn og lagðist á botninn og dó.
Komnar Myndir!

56L búrið er komið af dagskrá.

myndir úr 56L búrinu verða enn til sýnis :)

snilli

Image

brúski

Image

kk guppy multi color

Image

Image
Last edited by Elma on 12 May 2009, 18:06, edited 13 times in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

...

Post by eyrunl »

úú flottir fiskar sérstaklega multicolor :D
Eyrún Linda
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk fyrir það, Eyrún.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jæja, hef beðið eendalaust eftir þessu en eplasnigilinn minn er bara @ this moment að koma fyrir eggjaklasa upp i lokið á fiskabúrinu :D var einmitt að tala um það i dag að ég væri búin að bíða og bíða eftir að sniglarnir komi með egg og svo kíkti ég i búrið áðan og snilli minn á fullu að verpa!! þá verð ég snigla amma 8) ef allt gengur eins og i sögu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Fara þeir uppúr til að verpa?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

aha :D gegt flott að sjá þetta. en snigillinn er búinn að verpa nuna. gaf þeim gúrku fyrir að vera svona duglegir :) get varla beðið eftir að eggin klekjast út, það getur tekið allt frá 2 vikum og alveg upp í fimm!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jæja þá er eplasnigla kerlan mín búin að verpa i annað skiptið. eggin haldast vel rök þar sem þau eru. hlakka til að sja litla eplasnigla skríða út um allt. þetta er allt að gerast í 100L búrinu. ætla að koma með lista yfir fiskana sem ég er með þar:

4x Cory
6x Ancistrur
1x SAE eða oto, ferleg man ekki hvort.. :P mjög líklega oto
2x eplasniglar
30-40x neon tetrur og cardinala i bland
1x guppy

kem með mynd af þessu seinna.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ertu s.s. bara með einn eplasnigil ?

ef svo er þá verður ekkert úr þessum eggjum.


edit:sá í undirskrift að þú ert með tvo snigla :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

4x Cory
6x Ancistrur
1x SAE eða oto, ferleg man ekki hvort.. :P mjög líklega oto
-------------------------->2x eplasniglar<--------------------------------
30-40x neon tetrur og cardinala i bland
1x guppy
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ansi mikið af Neon/Cardinálum í 60L búri. Örugglega mikið sjóv að horfa á matartímann :-)

Oto er með sogmunn en SAE með "veiðihár". :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hehe sýnist vera smá misskilningur her á ferð. :) þessi þráður er um tvö búr :P er með einn eplasnigil í 60L búrinu og 9 neon tetrur en i 100L búrinu er ég með 2xeplasnigla, kk og kvk sem eru yfir sig ástfangnir, alltaf að geraða :lol: og þar er ég með 30+ neon tetrur og cardinála í bland.
Last edited by Elma on 30 Jun 2008, 09:55, edited 2 times in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok flott, hvort ertu með Oto eða SAE?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er með Oto :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jæja loksins komin með myndir af 100L búrinu mínu sem ég er mjög ánægð með :)
hérna koma myndirnar, fáar, en góðar:)

Image


Image


Fjórir Schwartz's cory og SAE

Image


svo heildarmynd af búrinu

Image
Last edited by Elma on 12 May 2009, 18:09, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

flott búr.. glæsilegur gróðurinn hjá þér! :D
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

vá! meiriháttar! :góður: hvaða planta er þetta hægra megin á stóru myndinni sem virkar gul á þeirri efri?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk takk :) já hún virkar frekar gul þarna. en er svona ljósgræn. birtan eitthvað að stríða manni. ég er bara ekki viss hvaða planta þetta er. get spurt fyrri eiganda, nema það sé einhver hér sem er glöggur á plöntur :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Glæsilegar plönturnar, búrið lítur vel út.
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

flott búr hjá þér 8)
En otoinn þinn er SAE myndi ég halda
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nibb, sé að þetta er sogmunnur.
Flott Linda, þetta er stórglæsilegt, gaman akkúrat að hafa Cory í hópum :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk ásta :) já ég hugsa vel um plönturnar mínar , gef þeim fljótandi plöntunæringu á 4ra vikna fresti og skipti reglulega um vatn, var að skipta um 20% núna. tók eftir 3ja eplasnigla eggjaklasanum :D hann er töluvert minni en hinir tveir, en i þessum fyrsta sem kom gætu verið allt að 200 egg :D

ætla að halda smá dagbók um þetta:

18.júní eggjaklasi nr.1
29.júní eggjaklasi nr.2 (11dagar á milli)
2.júlí eggjaklasi nr. 3 (3 dagar á milli)

takk strákar :) já þetta er oto 8) já ég er virkilega hrifin af Cory-unum. myndi vilja hafa fleiri en bara fjóra og þá kannski aðra tegund. þetta er corydoras Schwartz. mjög virkir fiskar, sérstaklega á matartíma og gaman að fylgjast með þeim leita að matnum. náði ekki mynd af aðalfiskunum mínum samt, höfðingjanum honum Brúsk og "konunni" hans, frú Brúsku :-) (sem eru par af Ancistrum, kk um 13cm og kvk 11cm) þau voru eitthvað feiminn. eignaðist nýja íbúa i gær sem eru svo hamingjusamir! það eru fjórir black molly, 1 kk og 3 kvk. kallinn alveg spólandi á eftir þeim :lol: þetta er eins og að horfa á formulu1, hann alveg brunandi út um allt. sem betur fer er nog af felustöðun fyrir þær. mollyarnir eru alltaf að synda inn i hellinn hans Brúsks, honum til mikilla leiðinda og fílupúkinn rekur þau út með sporðaköstum og látum og strunsar inn i hellinn aftur. :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá rosalega smekklegt búr hjá þér :) æði!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk Inga! :) já ég er virkilega hrifin af búrinu. ég fíla þetta "natural" look. reyni að hafa þetta eins og þetta gæti verið út í náttúrunni.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Ég er alveg sammála með þetta náttúrulega lúkk :góður:
Og svo finnst mér alltaf jafn glæsilegt að sjá svona margar neontetrur saman, snilldar fiskar :D
hafa ekkert komið nein brúska börn hjá þér ?
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk fyrir það :D taldi reyndar tetrurnar áðan og það hefur nú eitthvað fækkað i neon tetrunum. þannig að 99% af þessu eru Cardinal tetrur, en samt, virkilega fallegir fiskar, glóa flott i réttu ljósi :-)
nei það hafa ekki komið nein brúskabörn ennþá. en þau hafa hrygnt áður en ekki hjá mér.
Last edited by Elma on 03 Jul 2008, 14:06, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Kardinálarnir eru meðal minna uppáhalds fiska, tala nú ekki um þegar þeir eru í svona grænu og fallegu umhverfi.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

:)

en ef þið horfið vel á neðstu myndina þá sést einn mollyinn, til hægri , næstum fyrir ofan snigilinn, þar sem "gulleita" plantan er. einsogþaðskiptireinhverjumáli, hehe :P

eftir að mollyarnir komu þá eru tetrurnar ekki jafn hræddar og stressaðar þegar ég er i kringum búrið. þær földu sig alltaf og ég mátti ekki anda i þriggja metra fjarlægð án þess að þær földu sig á bak við gróðurinn en i morgun þá var þeim alveg sama þótt ég væri þarna.

tók eftir þvi að mollyarnir eru 2xkk og 2xkvk
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

svakalega flott fiskabúr hjá þér, vel heppnað natural look :lol:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

haha takk thunderwolf :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það eru komin molly seiði hjá mér í 100L búrinu :mrgreen:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply