Óskarar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Óskarar

Post by Petur92 »

gott fólk :) ég er með tvo óskara sem eru báðir mjög skemmtilegir að mínu mati. veit eitthver hvaða fiskar eru vanir að vera með þeim í búri. T.D jack dempsey ? komið með ykkar hugmyndir um gull fallega fiska sem geta verið með óskurunum
óskararnir eru enþá litlir svona sirka 10-12 cm. og eru báðir mjög aktívir.
Last edited by Petur92 on 18 Jan 2009, 22:28, edited 1 time in total.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

svona flestar ameríku síkililiður sko. t.d.
green terror gullfallegir reyndar svoldið grimmir en óskar ræður alveg við þá.
svo að mínu mati fallegasta ameríku síkiliðan Jack Dempsey þeir ættu nú alveg að ganga..
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Óskarar

Post by Gudmundur »

Petur92 wrote:gott fólk :) ég er með tvo óskara sem eru báðir mjög skemmtilegir að mínu mati. veit eitthver hvaða fiskar eru vanir að vera með þeim í búri. T.D jack daniels ? komið með ykkar hugmyndir um gull fallega fiska sem geta verið með óskurunum
óskararnir eru enþá litlir svona sirka 10-12 cm. og eru báðir mjög aktívir.
Jack daniels fer ekki vel í fiska
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Re: Óskarar

Post by Petur92 »

Gudmundur wrote:
Petur92 wrote:gott fólk :) ég er með tvo óskara sem eru báðir mjög skemmtilegir að mínu mati. veit eitthver hvaða fiskar eru vanir að vera með þeim í búri. T.D jack daniels ? komið með ykkar hugmyndir um gull fallega fiska sem geta verið með óskurunum
óskararnir eru enþá litlir svona sirka 10-12 cm. og eru báðir mjög aktívir.
Jack daniels fer ekki vel í fiska
tjaa ég ruglast oft á þessu afsakið. ég er víst vanari jack daníels en jack dempsey
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

92 módel og strax kominn í Jackinn, þú verður eins og apamaðurinn þegar þú verður 40
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Squinchy wrote:92 módel og strax kominn í Jackinn, þú verður eins og apamaðurinn þegar þú verður 40
já örugglega en ertu með eitthverja hugmynd um búrsfélaga óskars?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Green Terror
Jack Daníels :roll:
Firemouth
Convict
Cichlasoma Bocourti
Vieja Synspilus
Vieja Bifascuatus
Vieja Fenestratus
Vieja Argentea
Blue Acara
Cutteri
Carpinte
Cyanoguttatus
Salvini
Red Terror.

Bara svona til dæmis :roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Síkliðan wrote:Green Terror
Jack Daníels :roll:
Firemouth
Convict
Cichlasoma Bocourti
Vieja Synspilus
Vieja Bifascuatus
Vieja Fenestratus
Vieja Argentea
Blue Acara
Cutteri
Carpinte
Cyanoguttatus
Salvini
Red Terror.

Bara svona til dæmis :roll:
nú er ég sáttur :D ég kíki á þetta. takk kærlega fyrir ;)
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

ég persónulega hef aldrei fundist Vieja ættinn flott :?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ekki mér heldur, en þeir hafa sinn sjarma og fullþroskaður fiskur af Fenestratus t.d. er ótrúlegafallegur, Argentea eru líka mjög fallegir. En samt reyndar dáldið klunnalegir og miklir boltar. :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply