búrin mín - kiddicool98

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

kiddicool98 wrote:
Gudmundur wrote:
kiddicool98 wrote: molly þá? þetta er skrítið. nær hún/ samt að gjóta? sá sem átti búrið átti sverðdragakellu sem gaut einusinni og breittist svo í kall.
lítur út fyrir að vera ungur karl sem er ekki búinn að breytast
gotraufarugginn á myndinni virðist vera að mjókka eins og gerist þegar þeir verða kynþroska


ókey, hver þeirra?
:shock: þessi sem er með uggan sem er að mjókka :lol:
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Sandran
Posts: 36
Joined: 14 May 2009, 23:43
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Sandran »

http://z.about.com/w/experts/Fish-1472/ ... Female.jpg

Þessi mynd hjálpar kanski aðeins :)
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

helvítis fokking fokk! sverðdragakvekendið hoppaði uppúr og drapst :evil: :( :o :? :x :cry: :!:
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

er í kenya og kem ekki fyrr en 4. júlí, sakna fiskanna voða mikið. þegar ég kem heim kaupi ég sennilega einhverja fiska og líklega loftdælu:D
kristinn.
-----------
215l
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

kiddicool98 wrote:er í kenya og kem ekki fyrr en 4. júlí, sakna fiskanna voða mikið. þegar ég kem heim kaupi ég sennilega einhverja fiska og líklega loftdælu:D
Kenya ?
hvar í kenya ertu ?
ertu einhvern staðar við sjóinn ?
ég hefði nú haldið að nóg væri að skoða á þessum slóðum og ekki tími til sakna fiskanna :shock:
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Gudmundur wrote:
kiddicool98 wrote:er í kenya og kem ekki fyrr en 4. júlí, sakna fiskanna voða mikið. þegar ég kem heim kaupi ég sennilega einhverja fiska og líklega loftdælu:D
Kenya ?
hvar í kenya ertu ?
ertu einhvern staðar við sjóinn ?
ég hefði nú haldið að nóg væri að skoða á þessum slóðum og ekki tími til sakna fiskanna :shock:
fer til Nairobi ( er þar núna), kisumu, masai mara, malindi rétt hjá mombasa ströndinni. verð í 3 daga við viktoriu vatn.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Eina sem ég sé eftir að hafa ekki gert þegar ég var í afríku var að fara að vötnunum malawi viktoriu og tanganyka, en ég bætti mér það upp og fór að kafa svona 30 km fyrir utan strönd tansaníu :P en skemmtu þér í masai mara, bara gaman þar :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Ég hugsa að allir þeir fiskar sem maður myndi sjá í svona köfun yrðu uppáhalds fiskarnir mann :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Arnarl wrote:Eina sem ég sé eftir að hafa ekki gert þegar ég var í afríku var að fara að vötnunum malawi viktoriu og tanganyka, en ég bætti mér það upp og fór að kafa svona 30 km fyrir utan strönd tansaníu :P en skemmtu þér í masai mara, bara gaman þar :)
já skemmti mér vel að slumma gírafa í masai mara:D
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

nuna er eg buinn ad akveda ad breita burinu i afrikubur.og var svona ad paela hvort kribbarnir gaetu ordid eftir eda hvort eg tyrfti ad selja ta lika. var ad paela i yellow lab bichardi og fleira sennilega mest i malawi stilnum...
kristinn.
-----------
215l
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég myndi ekki setja kribba með malawi
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

komið eitt black molly seiði. svo sínist mér að það sé verið að leggja mollyana i einelti. er ekki búinn að sjá hina fiskana gera neitt en þeir eru einhvernveginn að missa lit ( einhverjar hvítar skrámur á sumum stöðum) og sporður og uggar tætast. eða er þetta kannski einhver veiki?

virka yellow lab og brichardi saman? og hvað væri sniðugt að setja með þeim?
getur einhver lánað mér c.a. 20 lítra búr?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Brichardi á alls ekki samleið með yellow lab, hann er frekar veikur á geðinu greyjið.
Með Yellow lab myndi ég mæla með öðrum mbunum bara, kingsize (sem heitir reyndar eitthvað annað í dag), Demansoni, flavus, acei o.fl.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

molly kallin er myrtur :shock:
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hvað ertu að pæla í að hafa síklíðurnar í stóru búri?
gætir alveg haft brichardi með YL en búrið þyrfti að vera ágætlega stórt.
Brikkinn heldur sig mikið undir steinum, en YL er meira fyrir utan og notast bara við steinana sem skjól á næturnar t.d.
En það er rétt að brikkinn er með slæmt skap.
En ver bara sitt svæði sem er yfirleitt ekki mjög stórt.
Ef búrið er ekki nógu stórt, þá myndi ég frekar mæla með brichardi með öðrum Tanganyika síklíðum.
Flavusinn er hinsvegar kolbrjálaður í skapinu og YL er síklíða í rólegri kanntinum.. veit ekki hvort að ég myndi mæla með þeim saman í búr.
En Metriaclima Esterae eru fínir með YL og Demasoni.
Einnig Maylandia callainos, Cyrtocara moori og Labidochromis sp. "perlmutt,", Elongatus mpanga, Melanochromis cyaneorhabdos
maingano og Labeotropheus fuelleborni svo dæmi séu nefnd.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ég ætlaði nú bara að hafa þetta í mínu 215l búri :)

P.S. molly seiðið að stækka og dökkna :D
kristinn.
-----------
215l
skarpi
Posts: 3
Joined: 19 Jul 2010, 21:02

Post by skarpi »

veit eithver um tunnudælu á 8.000
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

alger óþarfi að pósta inná þráð annara einhverju svona
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

keypti 30 lítra tetra búr í gær og loftdælu. búrið er með rena dælu fyrir 60 l búr. ætla að setja molly seiðið í þetta og þegar það er farið breiti ég þessu sennilega í rækju og gróður búr :) var að þrífa möl í þetta í gær :x og þetar ég var búinn að setja hana í þá sá ég að þetta var aðeins of lítið af möl .
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

komin einhver helv.... þörunga plága í stóra búrið. er ekki búinn að gera neitt í því annað en að skipta vel um vatn. þetta lýsir sér þannig að viku eftir vatna skipti er búrið dökkgrænt. einhver sem vet um einhveja svona basic aðferð til að losna við þetta.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

settu lifandi plöntur í búrið (kúluskít eða Javamosa jafnvel vatnspest)
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Er vatnið sjálft dökkgrænt?
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

prien wrote:Er vatnið sjálft dökkgrænt?
já og pjakkur, er með valisneru
kristinn.
-----------
215l
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

ég hef séð svona tilfelli einusinni áður og það eina sem hægt var að gera var að auka gróðurinn og minka lýsinguna.
en til að drepa þörunginn til að byrja með geturu gert svona 80% vatnsskipti og myrkvað búrið allveg í 2-3 daga en þörungurinn kemur aftur nema eitthvað vinni næringuna úr vatninu á undan honum
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

þörungur farinn. vil ekki lengur setja rækjur í 30l, hugmyndir af einhverju öðru skemmtinlegu til að setja í það?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

kannski ég setji bara fallax í 30 lítrana...
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

komnir tveir fiskar í stóra : senegalus og ornatippinnis. skelli inn myndum á eftir. pinnis strax búinn að éta sae .
kristinn.
-----------
215l
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

afsakið ekki búið að éta sae en hér koma myndir. afsakið lélegar:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
kristinn.
-----------
215l
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

hvað er hann stór?
Kv:Eddi
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Báðir svipað stórir u.þ.b. 22cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply