530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Gæti alveg virkað fyrir þig
Hér er smá umfjöllun http://www.youtube.com/watch?v=IomPaRQ6KtQ
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Er ekki kominn tími fyrir myndir ;)
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

það er voðalega lítið og aumt sem ég hef að sýna. :roll: ég fæ skápinn í næstu viku ég ákvað að fínspasla hann eftir sprautun þannig að hann verður sprautaður einu sinni enn svo er ég að safna kjarki í að panta glerið í búrið.
ég er voða rólegur í þessu þetta spilast bara eftir tíma og peningum það er víst nóg af því sem fer í þetta. hérna er samt sumpurinn í vinnslu ég pantaði reyndar slípað gler í hann en ef ég fæ mér stærri sump þá er hægt að breyta þessum í fínt fiskabúr :wink:
Attachments
sumpur í vinnslu 2.jpg
sumpur í vinnslu 2.jpg (113.01 KiB) Viewed 39823 times
sumpur í vinnslu.jpg
sumpur í vinnslu.jpg (140.77 KiB) Viewed 39823 times
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Lýtur vel út :), úr hvaða efni verður standurinn?
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

þú sérð standinn á síðu 1 ásamt tölvuteiknuðum myndum af honum eins og hann kemur til með að lýta út (vonadi) :) . Hann er úr 15mm birkikrossvið og svo setti ég grind inn í hann til styrkingar svo verður þetta allt hvítlakkað kem með myndir þegar ég fæ hann í hús

hvar finn ég góðar greinar um íbúa saltvatsbúra og hvernig er best að hugsa um þá svo sem matagjafir og svo framvegis :lesa:
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by kristjan »

Mesta fróðleikinn i þessum efnum er að finna a reefcentral.com mæli með að þu lesir sticky þræðina a nýgræðingaþræðinum
350 l. Juwel saltvatnsbúr
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

hvort eru þið með djúpan eða grunnan sandbotn ??
ef þið eruð með djúpan hvað kornastærð eru þið með
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Ég er með grunnan eða í kringum tommu
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

Hefuru kynnt þér svona dsb (Deep Sand Bed) Kosti og gallana sem fylgja því
ef svo hvað varð til þess að þú fórst þá leið að hafa grunnan sand ?

hér eru 2 myndbönd um þetta. ég veit ekki þessi Newyorksteelo hefur náð soldið til mín maður heyrir á honum að hann elskar þetta fiska stuff og þetta meikar smá sens hjá honum. Ég geri mér samt grein fyrir því að það eru margar leiðir og aðferðir í þessu svo verða bara menn að velja það sem þeir halda að sé málið

http://www.youtube.com/watch?v=NL8rihCxnfE
http://www.youtube.com/watch?v=5YYDTXCQ ... ure=relmfu
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by keli »

DSB er svolítið gömul pæling, og flestir hættir að nota það vegna áhættu á nítrít sprengjum og einhverju fleiru.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Fyrir minn smekk finnst mér 4"+ bara allt of mikið og lýtur ekki mjög fallega út, svo er áhættan á Nítrat sprengjum eins og Keli nefnir, sem gerir þetta ekki þess virði að leika sér með, til að vonast eftir að gott lífríki komi sér fyrir í sandinn og að það geri það sem það á að gera, hendi frekar peningnum sem færi í sandinn í nýjan kóral eða fisk :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Sibbi »

Varðandi þessar þykktar pælingar ykkar,, er sama hvort um sjávara eða ferksvatnsbúr er að ræða?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

þetta gengur eingöngu fyrir sjávarbúr held ég alveg örugglega

þið segið nokkuð strákar það er nokkuð til í þessu hjá ykkur, En hvað með t.d. búrið hjá dýragarðinum er stóra búrið þar ekki á mörkum þess að vera með DBS

en ef maður er með grunnan botn tilhvers að vera með live sand ?. er maður þá einhvað að spá í það hvernig sand maður er með þar sem maður notar hann ekki sem filtun það er hægt að ryksuga allan sand hvort sem er :?:

en ekki það að það væri náttúrulega glatað að missa allt í búrinu sínu ef þetta færi á verstaveg en það hlýtur að vera ástæða fyrir þessum sprengjum hvað er þá að klikka ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Þannig séð ertu ekki að kaupa Live sand þótt þú kaupir poka með þurrum kóral sand í sem stendur "live sand" utan á, ef þú ert að kaupa live sand þá verður hann að vera blautur og ný kominn úr stöðugu búri sem er búið að vera í keyrslu lengi, ekki blautur sandur sem er búinn að sitja í bala með smá vatni úti í bílskúr í viku :D sá sandur væri steindauður og færi að rotna þegar hann kæmi ofan í búrið þitt, svoleiðis sandur myndi einfaldlega kallast kóral sandur/möl

En allur sandur getur verið Live sand svo lengi sem bakteríur og smá dýr geta lifað í honum, aðal ástæðan fyrir því að kóral sandur er notaður til að hýsa þessar bakteríur og smá dýr er að kórallar njóta góðs af kalkinu sem leysist út í vatnið af sandinum og Live sand þarf ekki að vera DSB til að flokkast undir Live sand, efsta lag sandsins (3cm) hýsir orma og mörg önnur smá dýr sem sjá um að éta það sem fellur ofan í sandinn alveg eins og í DSB, eina sem vantar í grunna sandinn eru loftfyrtu bakteríurnar sem brjóta niður nítrat
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

Tvær spurning hér vitið þið hvort það sé hægt að tengja alla tunze powerheadana við tunzetölvu ?

t.d er talað um að Turbelle® Stream 6065 - 6500l/h sé bara með föstum hraða en er verið að meina að það sé ekki hægt að sjórna honum þrátt fyrir að maður kaupi Wavecontroller ?
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

Sorry ég las aðeins lengra :crazy: þá stóð þetta : Wavecontroller 7092 fitted with a membrane terminal is a control unit to be used on all Turbelle® pumps with electronic motor, þannig að takk sammt
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

ég er að spá í að fá mér tvær svona Turbelle® stream 6065 hún er gefin upp fyrir 250-800l er ég ekki bara í góðum málum með þessar ?

búrið hjá mér er 150x60x60 = 530l
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by kristjan »

Það fer svolitið eftir því uvað þu ætlar að hafa i búrinu. T.d. Þurfa sps miklu meiri straum en lps og mjukir. Ef þú ætlar að hafa mikið af sps i búrinu þá held eg að það gæti verið gott að hafa meiri straum. Þetta er rett ruúmlega 20x búrið sem er samt alveg hellingur.

Ef þú ferð a síðuna hja mr. Saltwatertank ta getur þú downloadað lesningu til ad kynnast personuleika búrsins þins eins og hann kallar það til þess að auðvelda manni ákvörðunartöku varðandi hvaða bunað maður vill/þarf
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by kristjan »

350 l. Juwel saltvatnsbúr
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

okey takk fyrir þetta ég er aðeins fróðari um þetta núna. ég ætla að vera með svona moon light í lokinu hjá mér er maður ekki bara með kveikt á því í sirka 2 tíma eftir að aðal ljósin eru slökkt og 2 tímum áður en maður kveikir ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

ég hef moon light alla nóttina, þetta á að mínu mati bara að vera smá tíra svo að fiskarnir séu ekki í niða myrkri að keyra niður kóralla, ég er að nota litla 140°(minnir mig) LED, þarf þó að græja eitthvað nýtt fyrir nýja búrið, læt þig vita ef ég finn eitthvað sniðugt
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

ég keypti mér rbg led stribe það er hægt að stilla liti (meðal annars bláan sem ég kem til með að hafa) og það fylgir dimmer&fjarsteríng með þannig að þú ættir að geta haft þetta nokkurnveginn eins og þú vilt

http://www.ebay.com/itm/RBG-12V-3528-SM ... 431wt_1185
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by unnisiggi »

ég sá led með lita stilli í ikea á 8000 kr
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Ég stefni á að hafa blátt LED á 440-460nm, þá kemur smá glow á kórallana á nóttunni eins og ég er með núna
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

nú er ég búinn að lesa helling um þetta Dsb og hef ég áhveðið það að hafa svoleiðis í sumpnum eða í refugium
ég legg ekki í það að hafa þetta í búrinu. en þið sem eruð með SSB þarf ekki að ryksuga botninn alltaf þegar maður gerir vatnaskipti ? maður kemst ekkért hjá því að ryksuga svoleiðis botna ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Ég ryksuga minn ekki, það er hellingur af ormum og kvikindum sem lifa í fyrsta laginu alveg eins og í DSB, þau kvikindi sjá um að halda botninum hreinum
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

jæja það er eitthvað að gerast í þessu eins og þráðurinn bendir til hægt en örugglega :)

þá er það bara glerið í búrið !
Attachments
IMG_3849.JPG
IMG_3849.JPG (33.03 KiB) Viewed 39434 times
IMG_3850.jpg
IMG_3850.jpg (95.31 KiB) Viewed 39434 times
IMG_3848.JPG
IMG_3848.JPG (113.21 KiB) Viewed 39434 times
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Ótrúlega flott hjá þér :D bíð spenntur eftir að glerið er komið, er hægt að taka hattinn alveg af búrinu ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

já það er hægt að taka hattinn af svo er ég með 5cm lagna leið fyrir aftan búrið :) en ég þarf að fá einhvern snilling til að hanna rafmagnið í þetta með mér
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Sibbi »

Þarna er greinilega smiðurinn sem maður á að fá sér, ef maður þarf að láta smíða eitthvað hjá sér.
Rooosalega verður gamana sjá þetta tilbúið, og svo þegar dót og íbúarnir verða komnir í.

Til lukku með þetta S.A.S
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply