smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !

Post by S.A.S. »

það er ekki alltaf aðvelt að velja byggingar efni í fiska búr þá sérstaklega það sem kemst í snertingu við vatnið á einhvern hátt.
Sölumenn í byko og húsó eru því miður ekki mentaðir efnafræðingar :( en fyrir þá sem eru að smíða lok eða skápa með sump og þurfa að raka þétta viðkomandi hlut þá er óhætt að nota (Mira 4400 Multicoat) þetta er notað til að raka þétta t.d. sturtur áður en þær eru flísalagðar það er ekki hægt að nota þetta til að halda vatni undir þristing eins og t.d. krossviðs búr þetta er eingöngu til að raka þétta


Einginn fiskur slasaðist við öflun þessara heimilda !!
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !

Post by unnisiggi »

en það er ódýrara að kaupa glært epoxy hjá múrbúðinni því það er bara hægt að kaupa þetta Mira 4400 Multicoat í svo stórum einingum að það kosta helling en epoxy hjá múrbúðinni kostar um 4000 kr sem dugir á 10 fm

en samt sniðugt ef maður er að flísaleggja á annað borð að nota afgangin af Mira 4400 Multicoat í að þetta lok og skápa
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !

Post by S.A.S. »

ég keypti litla fötu af þessu 2kg það er reyndar ekki að duga á neina 10 fm
kostaði um 3000 og eitthvað
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !

Post by unnisiggi »

oki hvar féggstu hana ??? ég leitaði útum allt um daginn og ég fann aldrey neitt nema bara 6 kg
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !

Post by S.A.S. »

byko kópavogi en hvað heitir þetta epoxy og virkar það vel ?
þarf maður að fara margar umferðir
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !

Post by unnisiggi »

hef ekki prufað það að þétta fiskabúr með því en ég er búinn að nota það í nokkur lok og eitt slöngu búr
http://www.hagmans.se/produktinformatio ... /39041.pdf
fæst í múrbúðinni mjög þægilegt að vinna það lyktarlaust og vatnsþynnanlegt sem er ágæt að gera í fyrstu umferð

síðan man ég að ég notaði glætr tré bátalakk (pinotex YACHTLAK) í eitt lok hjá mér og það svín virkar það kostar held ég 1L 1990kr í byko alveg lyktarlaust og þægilegt að vinna með það 1L dugir 10-12 fm

það meiga endilega fleiri koma með góðar lausnir ef þeir lauma á þeim einhverstaðar
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: smá info fyrir þá sem eru að smíða búr !

Post by S.A.S. »

ég var að bera þetta á lokið hjá mér þetta er ekki fallegt efni en það er mjög þægilegt uppá að fylla í sprungur og srúfugöt annars verð ég að prufa þetta epoxy takk fyrir upplýsingarnar :góður:

en endilega ef menn eru með info um efni sem er óhætt að nota í búrasmíði þá endilega láta ljós sitt skína!!
Post Reply