Sumpur úr Plexigleri.

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
issojB
Posts: 46
Joined: 01 Feb 2013, 22:56

Sumpur úr Plexigleri.

Post by issojB »

Spurning til ykkar sem reinsluna hafa. Er ekki hægt að nota Plexigler í Sump. Ef ekki, hvers vegna ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Sumpur úr Plexigleri.

Post by Squinchy »

Þar sem plexi er dýrara og erfiðara að vinna með, afhverju að nota plexi frekar en gler?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Sumpur úr Plexigleri.

Post by keli »

Til að svara spurningunni, þá hentar plexy ágætlega í sump, ekkert verr en gler í rauninni. En eins og Squinchy bendir á þá er kostnaður og tækjabúnaður venjulega það sem stoppar fólk frá því að nota plexy.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
issojB
Posts: 46
Joined: 01 Feb 2013, 22:56

Re: Sumpur úr Plexigleri.

Post by issojB »

Takk fyrir svörin strákar. Já satt er það, Plexigler er ands.... dýrt, efni í Sump 90X30X40 cm með þremur síuhólfum ( tilboð ) er svipað og tilboð í gler í 390 lítra búr með slípuðum glerjum :? Ætli endirinn verð ekki sá að ég hafi Sumpinn úr gleri. Þá er ein spurning enn, verð ég að hafa 2 mm bil á milli skilrúma glerja þegar ég lími þau í með silikoni ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Sumpur úr Plexigleri.

Post by Squinchy »

Myndi gera ráð fyrir því já, 2mm á hverja hlið sem er límd
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply