100 Lítra búr!

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

100 Lítra búr!

Post by Squinchy »

Er þessi pása ekki bara orðin góð og tími til kominn fyrir nýtt verkefni :D

Rakst á þennan fína Juwel skáp í góða hirðinum og fór hugurinn strax á flug
Planið er að taka hann í sundur og sprauta hvítan, málin á þessum standi eru 61L, 71H og 41B og verður búrið eftir þeim málum nema 45 á hæð og er von á glerinu í lok vikunar
Image
Svona er planið eins og er, á eftir að koma í ljós hvort það kemur lok ofan á það eða hangandi ljós
Image
Image
svo þar sem þetta er svona rosalega stórt búr og mikið pláss í skápnum (smá kaldhæðni) þá er ekki annað hægt en að setja yfirfall og sump í þetta verkefni
fékk þessi fínu 3/4" gegnum tök í vatnsvirkjanum og góða byrjun af pvc dótinu, 3 göt, 1 fyrir return, 1 fyrir full syphon og þriðja fyrir backup yfirfall
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 100 Lítra búr!

Post by keli »

hmm vatnsvirkinn semsagt farinn að selja alvöru gegnumtök? Finally :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 100 Lítra búr!

Post by Squinchy »

Já það er sko kominn tími til, þetta er reyndar úr pp en ekki pvc
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: 100 Lítra búr!

Post by Vargur »

Þetta er frábært, nokkuð hundruð króna skápur í góða hirðinum kemur af stað fleiri þúsund króna verkefni, svona fer þessi fiskadella með mann.
Hlakka til að sjá framhaldið.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 100 Lítra búr!

Post by Squinchy »

Já það þarf oft ekki mikið til :P

Búið að bora
Image
Og líma
Image
og grunna skápinn :)
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: 100 Lítra búr!

Post by elliÖ »

:góður:
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 100 Lítra búr!

Post by keli »

Spennandi!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 100 Lítra búr!

Post by Squinchy »

Helling búið að gerst og reyndar svolítið síðan :P

Heldur vatni
Image
Yfirfall
Image
Image
Image
Image
Image

Þá er bara að koma fyrir ljósabúnaði og færa yfir lífríkið eftir nokkrar vikur
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 100 Lítra búr!

Post by Sibbi »

Engin smá þolinmæði hjá þér, komnir tæpir tveir mánuðir á þetta :) en þetta ætlar koma svakalega vel út :góður: - vildi að ég hefði svona þolinmæði, já eða bara part af henni :-)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 100 Lítra búr!

Post by Squinchy »

Hehe það er nýlegur meðlinur fjölskyldunar sem var aðalega að hægja á þessu verkefni :D

svo er bara að klára LED lýsinguna og kaupa svona http://www.ikea.is/products/34259 hillu yfir búrið sem lýsingin verður hengd í

Image
Partur af hljóðeinangrunar plötunum komið í skápinn
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 100 Lítra búr!

Post by Sibbi »

:góður: Til lukku með með nýja meðliminn :góður: :góður:
Post Reply