500 Lítra búr *Update 13.3

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Hvernig fór annars með hurðina framan á skápinn, er hún til? :)
Og endilega birta myndir af öllu klabbinu :D
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

:mynd:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jeminn hvað ég er latur :D neinei er búinn að vera mjög duglegur var bara að skipta um stýrikerfi á tölvunni og Photoshop var að fela sig fyrir mér en ég fann það áðan :D

Hurðin er ekki ennþá tilbúin en nokkrar hugmyndir eru enn á floti upp í hausnum :) aðal áherslan er núna á bakgrunninum svo ég get komið fiskunum fyrir sem allra fyrst :)

En hérna er heildar mynd eins og þetta er núna, tók sumpinn út því hann snéri öfugt :P
Image

Bakhliðin er tilbúin :)
Image
svo var ég að klára vinstrihliðiuna í dag
Image

Verslaði líka helling af PVC þar sem 40mm yfirfalsrörið var ekki næginlega öflugt fyrir Return dæluna, fékk líka þetta fína PVC Fitting á dæluna :)
Image

En eins og ég sagði þá var 40mm ekki að gera sig svo að ég Super Sized it :D
Image
Image

60mm vinstramegin gamla 40mm hægramegin :)
Image

Ætla mér að klára hægri hlið bakgrunnsins á morgun og þá er hann tilbúinn :), þá bara mjög stutt í Epoxy vinnuna sem verður spennandi :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Magnaðar myndir :D En hvernig hurðir ertu búinn að vera að pæla í að setja á skápinn? Fara ekki bara venjulegar skápahurðir á þetta eða kemuru með eitthvað sniðugara? :P
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það verður allt annað en venjulegar skápahurðir :D, planið er að láta sem að það sé engin hurð né að það sé hægt að opna að framan :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Jahá, hvernig kemstu þá að sumpinum ef að þú getur ekki opnað að framan? :-)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hehe jú það mun alveg vera hægt að opna en það mun bara líta út fyrir að það sé ekki hægt :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Já þú meinar :P hehe, svalt að fylgjast með hvernig þetta mun koma út.
Ég er með eitt 216L heimasmíðað búr sem að ég ætla að smíða skáp undir í sumar og gaman að sjá allar útfærslur :D
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei snilld :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Post by mambo »

Djö, hvað mér líst vel á þig drengur. Ég er að láta mig dreyma, þú ert að gera. :D

Væri gaman að fá að kíkja á þetta hjá þér einhvern tíma.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hehe já það er alveg framkvæmanlegt þegar herlegheitin er tilbúin :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Þetta er bara flott og fagmannlega gert :góður:
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

:mynd:
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Hvernig Gengur með Bakrunninn? ertu búinn að gera hurðina? :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Er búinn að líma bakið í en af einhverri ástæðu er ég enganveginn nægilega ánægður með útkomuna, en aðrir sem hafa komið og skoðað segja þetta vera geðveikt þannig að ég er örugglega bara að tapa mér í fullkomnunar áráttu með þetta :P

Hurðin verður gerð seinust
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Þvílíkur mettnaður :shock:
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

hvernig gengur þetta svo :P
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það gengur nákvæmlega bara ekkert :(, þarf að ákveða hvort stórvægileg breyting verði gerð á verkefninu eða haldið áfram með fyrri plön, virðist halla í breytingar :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hvað ertu að hugsa um að gera?
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

manni langar nú að fara að sjá eithvað í þessu :P
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það sem ég er að hugsa um að gera er að selja búrið sjálft og smíða nýtt sem mun þá vera með tví boraðann botn og yfirfall sem verður í sitthvoru horninu

Já kanski að ég taki mynd af því sem komið er
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

allveg ciss u að þú viljir taka í gegnum botninn?.þegar ég er búin að laga mitt mun ég ekki tima að bora í það hvort sem það er botn eða hliðar.nota bara svona sem ég skélli aftanná bakið frá tunze. :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já það verður mun hljóðlátara heldur en þetta HOB yfirfalls dæmi :), þá lostna ég líka við öll rörin sem myndi koma fyrir aftan búrið og þar með kemst það nær veggnum
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Er lokið ekkert komið í smíðir hjá þér ?
Áttu kanski teikningar af því ? :roll: hehe ...
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Nei það verður ekkert strax :)

Þær eru uppí hausnum á mér, vantar þig lok ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þegar þú borar botninn notarru þá flisa bor og borar fríhendis eða ertu með alvöru græju?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég mun líklegast láta bora þetta fyrir mig
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Squinchy wrote:Nei það verður ekkert strax :)

Þær eru uppí hausnum á mér, vantar þig lok ?

Já mér vantar 3 meira að segja :D ... Er búinn að vera að spá og pæla en finn ekkert af viti, þar sem að ég er með hálf ómögulega útkomu í huga semsagt "Ódýrt en Flott" ..
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ekkert mál að gera ódýrt og flott lok svo lengi sem maður hefur raunhæf viðmið á verði
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

sendu mér teikningu af hljóðlausu yfirfalli sem fer í gegnum botn.ef þú átt hana til þar af seija?
Post Reply