760 Aquastabil Makeover

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það hlýtur að vera hægt að ná glerinu úr, óséð held ég að ég mundi einfaldlega brjóta eitt gler og hreinsa það þannig úr og reyna að smella grindinni í sundur., þá sést vel hvernig þetta er límt og hvenig hægt er að koma nýju gleri í, annars er mín reynsla sú að búraframleiðendur hugsa ekkert um hvort gott sé að endurnýja gler heldur eingöngu hvernig sé ódýrast að framleiða búr þannig þau þoli vatnsmagnið.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Bara Russian way á etta? eh :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Af myndunum að dæma þá er þetta búr í raun og veru ónýtt, ég held að það sé engan vegin fyrirhafnarinnar virði að reyna a skipta um gler í þessu en ef menn vilja ekki bara nota þetta sem aukabúr eða sump eða þá hafa góðan frítíma og þá sé reynandi að skipta um þessi gler.

Í raun er sennilega einfaldast að fara með slípirokkinn og hamarinn á búrið og reyna að ná botninum og bakhlið heilli og kaupa ný gler í hitt.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er að reyna ákveða hvort það sé hamarinn eða kýttis sprautan...
er náturlega með annað dýr herna sem vantar mjög stærra búr.
en þá er spurning hvað maður gerir við allt grjótið osfrv.
Last edited by ulli on 01 Apr 2010, 01:40, edited 1 time in total.
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

ef þú mölvar glerinu þá myndi ég teipa það og passa að stór stykki lendi ekki á botnglerinu og brjóti það.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

diddi wrote:ef þú mölvar glerinu þá myndi ég teipa það og passa að stór stykki lendi ekki á botnglerinu og brjóti það.
myndi náturlega setja búða bara inni búrið.
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Post by Nielsen »

og slá á það innanfrá svo það brotni út
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

það er ekkert grín að kýttis hreinsa svona rispað gler.
er búin að eiðilegja heilan pakka af blöðum og er ekki hálfnaður með að skafa það smæsta af glerinu.
ÆME
Posts: 34
Joined: 16 Dec 2008, 15:07
Location: Grafarvogur

Post by ÆME »

sá í húsasmiðjunni efni sem kallað er "silicon remover". skefur mesta silikonið í burtu og berð efnið svo á, býður eitthvað og skefur síðan afganginn af.....
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég er með eithvað sem heitir Soudal Swipex.
soudal er kýtis framleiðandi.
þetta er sérlega hannað til að fjarlæja blaut silikon stendur á dúnkinum.
þetta eru svona brefa þurkur.

hef ekki prófað á þurt kýtti.
ÆME
Posts: 34
Joined: 16 Dec 2008, 15:07
Location: Grafarvogur

Post by ÆME »

http://materiallist.lv.is/files/instruc ... einsir.pdf

"Silcone remover is a ready made gel for the removal of cured silicones and MS polymers."

http://www.uksealants.co.uk/product.asp?idproduct=41

þetta er efnið sem ég sá í húsa í grafarholti.
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

Virkar líka vel að hita sílíkonið bara með hitabyssu :)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

megnið er farið af. er bara erfit að ná 100% með rakvélar blaði þar sem það hvarnast svo úr þeim út af rispunum.

ætla tékka á þessu efní í rkv á morgum
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Post by DNA »

Ég hefði aldrei keypt þetta búr með þessum rispum en það er svakaleg vinna að ná þessu í sundur og næsta óvinnandi vegur en mun fljótlegra er að gera bara nýtt.

Ég nota oft rakvélablöð á glerið en rúna alltaf hornin á þeim fyrst og segullinn fer aldrei nærri sandinum.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Fljótlegara já en dýrara.
ég hef eingan veiginn efni á í að fara í eithverjar smíðar á augnarblikinu.

allavega er búin að prófa þetta silicon remover og það virkar svona lala.
Búið að taka sumpin í gegn svo er bara bora á mánudagin.
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Post by DNA »

Það verður fróðlegt að sjá hvernig fer með rispurnar en ég hefði hiklaust dæmt þetta búr ónýtt. Mitt búr eru 1200 lítrar og það tók 13 tíma að gera ramma og setja glerið í og efnið í það var ódýrt. Ef þín vinna er einhvers virði ertu örugglega að fara mun dýrari leið en að gera nýtt búr.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvað kostaði efnið í búrið þitt og við hverja verslaðiru.
hvað er þykt gler í búrinu þínu?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Byrjað að kýtta og mála.
klára í kveld. :-)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Endilega settu inn myndir :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hendi inn myndum á morgum var að klára kýtta vinna eftir 4 tíma :geispa:

fór og skyfti nokrum furry mushrooms og green polyps á móty Aquamedic Ocean runner 6500 return dælu dælir 6500LH
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Búið að kýtta og byrjað að mála það sem ekki þarf að pússa eða slípa niður.
Image
Image

Sumpurin.
ég þarf sennilega nýja þar sem skimmerin passar ekki í mið hólfið sem er alltaf jöfn vatns hæð í.
Image
Image

svo þegar kýttið er harnað þá get ég farið í það að reyna ná helvítis kýsilnum af fram glerinu og að bora botnin og versla pvc.
þarf einnig að finna plötur í grindina.
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

engin glerskipti :?:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

eingin peningur til :S
skuldinar gánga víst fyrir..
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er í lagi að nota hammer málningu á glerið?

ætlli að 2" pvc með Durso standpipe höndli 6500lth+?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

svar sem fyrst þar sem ég á eftir að kaupa flísa borin..
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er að spá í að gera svona.


<embed src="http://www.youtube.com/v/6Pv3u0Sa1tk&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það eru til töflur hér og þar um hvað þú þarft stórt yfirfall, testaðu að googla... 2" dugar líklega ágætlega, en er samt ekkert yfirdrifið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

virðist vera lokað í vatnsvirkjanum og poulsen um helgar.
og ég kemst bara þá.þarf að finna eithvern snilling til að versla fyrir mig það sem þarf.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Getur athugað með gesala.is eða vörukaup.. Þeir eru með allskonar fittings líka.

Jafnvel lagnadeild byko líka.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Image
Image

allt að ské.
er að verða búin að mála búrið sjálft og þá er bara Grindin eftir.
Post Reply