760 Aquastabil Makeover

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Þetta er að mjakast í rétta átt er það ekki? Ertu eitthvað byrjaður að reyna að massa rispurnar niður?

Er ekkert nema fiskabúr í íbúðinni hjá þér? :lol:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

2 fiskabúr og 2 undir önnur dýr..

Leka prófun í gángi.
notaði kýtti sem er ekki selt sem fiskabúra kýtti.
Soudal Silirub 2 High performance.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Image

Eingin leki só far..
Lítur samnt út fyrir að maður verði að setja pausu á þetta í eithvern tíma.
Fúlt að getað ekki klárað þetta.
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Post by Nielsen »

afhverju ef ég mætti spyrja?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

$$

Og svo er ég að spá í að flytja suður.

en ef ég áhveð að gera það þá verður það ekki fyrr en eftir 3 mánuði eftir að ég seiji upp.

þannig að ég er að spá í að skella LR og Múrenuni í búrið án sands þangað til.
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Post by Nielsen »

ahh meinar
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Bara svo við vöðum úr einu i annað og án þess að mér komi það nokkuð við en er ekki smá risky að segja upp vinnu i dag :) Annars kemur þetta bara ansi vel undan hjá þér
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ulli wrote:Image

Eingin leki só far..
Lítur samnt út fyrir að maður verði að setja pausu á þetta í eithvern tíma.
Fúlt að getað ekki klárað þetta.
Houston, we have liftoff.

Frábært að það leki ekki, ég er frekar hissa á því reyndar miðað við ásigkomulagið á búrinu.
Leiðinlegt að þú klárir þetta ekki strax samt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Ólafur wrote:Bara svo við vöðum úr einu i annað og án þess að mér komi það nokkuð við en er ekki smá risky að segja upp vinnu i dag :) Annars kemur þetta bara ansi vel undan hjá þér
það er alltaf vinnu að finna fyrir þá sem nenna að vinna.
ég er bara orðin leiður á að vera hérn í þessu krumma skuði þekki eingan hérna
einn skémtistaður með local ræsis rottunum alltaf á svæðinu.

svo er ég bara ekki að fíla móralin sem er á vinnustaðinum.
frá því að ég byrjaði eru 2 hættir í miðri kreppu og búið að reka 2.
ég fæ ekki skaffaðan mat þarna svo eru kaffitímar eftir henti semi.
skíta kaup um 300þ fyrir skatt.
talandi um að það er svo margt sem getur farið útskeiðis í svona seyða eldi.

en aðalega er það það að ég er að verða geðveikur hérna í Sorgarnesi.
fjölskyldan uppá skaga líka að íhuga að flytja suður.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 760 Aquastabil Makeover

Post by ulli »

Djöfull var maður stupid að seyja þessu lausu xD

Gaman að renna yfir þennan þráð :)
Post Reply