Langar að gera smá tilraun með gróður
Er reyndar með Electric Yellow Lab ( Afríku síkliður )
Gróður verður í öðru búri til þess að byrja með.
Er að leita að gróði sem ekki þarf mikið ljós og ekki Co2
T.d.
Windelov Java Fern
Pellia – Monosolenium tenerum
Java Moss – Vesicularia dubyana 
Java Fern – Microsorum pteropus 
Anubias barteri v. nana golden ( örugglega gengið með Yellow lab)
Mest spenntur fyrir Java Moss og anubias barteri þar sem þessar plöntur ættu að ganga með Yellow lab
			
			
									
						
										
						Er að leita að gróði sem ekki þarf mikið ljós og ekki Co2
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan