walstad method

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

walstad method

Post by siamesegiantcarp »

kannast einhver við the walstad method?

http://theaquariumwiki.com/Walstad_method
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: walstad method

Post by Sven »

Ég hef heyrt um þetta en ekki nennt að kynna mér þetta mikið þar sem að ég sá strax að þessu fylgir slatti af mælinum og þess háttar. Aldrei nennt að standa í miklum mælingum :roll:
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Re: walstad method

Post by hrafnaron »

ég er að spekulera að gera svona búr enn er einhver með á hreinu hvaða mold ég má nota, fór í blómaval í dag og þeir áttu einhverja mold frá þýskalandi......?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Re: walstad method

Post by hrafnaron »

jæja ég er búinn að skoða þetta betur og er búinn að komast að því að öll mold sem er hérna til sölu eru með auka efnum sem er ekki æskileg í búr þannig að ef maður ætlar að gera svona þá þarf maður að panta sér mold annastaðar frá
Rena Biocube 50: tómt eins og er
batcave
Posts: 54
Joined: 15 Aug 2010, 17:43

Re: walstad method

Post by batcave »

En hvað með að nota bara mold úr óspilltri náttúru Íslands?
Kannski mold af botni einhvers vatns? eða "hreinni" mýri?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: walstad method

Post by Vargur »

Íslenskur mór þykir með því albesta í gróðurbúr. Ég hef stundum boðið fiskafólki mó ef ég hef komist í hann.
Ég get örugglega græað nokkur kg ef einhvern vantar.
sso
Posts: 24
Joined: 02 Jun 2012, 22:29

Re: walstad method

Post by sso »

ég keypti nú bara sér mold fyrir svona, fékk það í einhverri gæludýrabúð, held í kef, sá samt soleiðis, eða svipað, í 2 búðum í rvk. man ekki hvaða.


var frekar ódýrt, 700 kall, að vísu fyrir hrun.
keypti líka fluorite, sæmilega dýrt, en mjög gott fyrir gróður. (lol næringin í því á að endast þar til maður drepst.)
setti moldina á botninn og fluorite yfir.

get ræktað hvað sem er í þessu án vandræða, kominn 4 ár. (reyndar þarf að nota co2 fyrir sumar plöntutegundir.) (lýsingin hjá mér er 2x49wt5 yfir 180l (varaljós, er með juwel 2x45wt5 en ballastin bilaði.)


mæli frekar með fluoritinu en moldin er góð viðbót, er líka góð með venjulegri möl en þyrftir þá meira af henni.
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: walstad method

Post by igol89 »

ég er með mold í 180 lítra búri hjá mér og heitir hún Hreppa Gróðurmold sem er í hvítu og grænu 6L pokunum.
Það er engin áburður eða nein hvít eða þerskonar korn í henni. innihaldslýsingin segir Mór, kalk, vikur og ýmis næringarefni. er búinn að vera með búrið gangandi í rúmann mánuð og enginn fiskadauði. plönturnar vaxa mjög vel. Ef einhver ætlar að fara í svona drullumall þá mæli ég eindregið að stútfylla búrið af plöntum strax svo þær geti keppt við þörunginn. ég setti ekki nóg af plöntum og fékk dáldið af þörung en hann er loksins að fara
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Post Reply