Byrjandi í gróðurbúrum

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
QCumber20
Posts: 8
Joined: 17 Nov 2012, 20:26

Byrjandi í gróðurbúrum

Post by QCumber20 »



Ég var að festa kaup á 54l búri og langar rosalega að byrja með gróðurbúr.
Ég hef verið að skoða myndir og lesa mér aðeins til og er mjög heillaður af Iwagumi stíl
Ég hef ekki keypt aukalýsingu og er að hugsa um að útbúa DIY CO2 kit

Hvað þarf ég til að vera með fallegann carpet gróður? Liggur galdurinn í undirlaginu?

Get ég notað hvaða steina sem er? Hvernig þarf ég að vinna þá áður en óhætt er að setja þá í búrið?

Man ekki eftir öðrum spurningum eins og er en bomba þeim inn um leið og þær koma í kollinn
QCumber20
Posts: 8
Joined: 17 Nov 2012, 20:26

Re: Byrjandi í gróðurbúrum

Post by QCumber20 »

Hversu marga fiska get ég haft í búrinu? Hvernig fiskum mælið þið með?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Byrjandi í gróðurbúrum

Post by keli »

Carpet, eins og HC og fleiri plöntur þurfa venjulega mikla lýsingu og co2 viðbót. Venjulega er ekki mikið af fiskum í svona litlum gróðurbúrum, frekar nokkrir litlir fiskar eða rækjur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply