Spurning um harðgerðar plöntur

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Kjötbolli
Posts: 9
Joined: 28 Jul 2013, 20:39

Spurning um harðgerðar plöntur

Post by Kjötbolli »

Er með staka 18w flúorperu í 75L fiskabúri og svarta meðal grófa möl. Ég var að pæla hvort það væru einhverjar plöntur sem geta þrifist í svona búri án þess að vera gefin einhver sérstök næring?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Spurning um harðgerðar plöntur

Post by Squinchy »

Anubias gæti verið góð byrjun, sterk planta sem þarf ekki mikið ljós
sama má segja um Cryptocoryne tegundir
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply