Juwel 300 búrið okkar

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Esjan
Posts: 2
Joined: 20 Mar 2014, 14:29

Juwel 300 búrið okkar

Post by Esjan »

Eftir miklar pælingar varð Juwel 300 fyrir valinu. Störtuðum því 16 mars og núna eru komnar 4 tegundir; sítrónutetrur, dverg gúramar, kardinal tetrur og gullbarbar. Einnig er kominn slatti af gróðri.

Image
Búrið

Image
Siggi Sítrónutetrukarl

Image
Gísli í flotgróðurshreiðrinu sínu (settum það inn í loftslönguhring til að halda því saman og svo það færi ekki í dæluna)

Image
Eiríkur

Image
Helgi

Image
Gullbarbar
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Juwel 300 búrið okkar

Post by Sibbi »

:góður: Flott búr.
Santaclaw
Posts: 59
Joined: 26 Aug 2013, 19:31

Re: Juwel 300 búrið okkar

Post by Santaclaw »

Ekki amalegt :)
Verður gaman að sjá framhaldið :whiped:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Juwel 300 búrið okkar

Post by Vargur »

Fallegt búr.
hafdishelga
Posts: 4
Joined: 20 Feb 2014, 11:31

Re: Juwel 300 búrið okkar

Post by hafdishelga »

Verður spennandi að fá að fylgjast með :)
Post Reply