hvaða næringu ertu að nota?

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
jensib
Posts: 15
Joined: 10 Dec 2014, 10:29

hvaða næringu ertu að nota?

Post by jensib »

Langar að fá að heyra frá ykkur hvaða næringu þið eruð að nota, aðferð og hversu oft?

Einhver hérna að nota EI method?
kv. jensib
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: hvaða næringu ertu að nota?

Post by snerra »

Er með 720 litra búr og kolsyru og set 10 ml daglega af Happy live
User avatar
jensib
Posts: 15
Joined: 10 Dec 2014, 10:29

Re: hvaða næringu ertu að nota?

Post by jensib »

snerra wrote:Er með 720 litra búr og kolsyru og set 10 ml daglega af Happy live
hehe já það er aðeins meira en ég er að setja í 30l búrið mitt :)

ég er að notast við seachem flourish línuna en langar til að panta seinna "dry fertz"
kv. jensib
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: hvaða næringu ertu að nota?

Post by RagnarI »

Er ekki með EI en mig langar að byrja á því
User avatar
jensib
Posts: 15
Joined: 10 Dec 2014, 10:29

Re: hvaða næringu ertu að nota?

Post by jensib »

já held að einhverjir reynsluboltar hér séu að panta frá aquariumfertilizer.com

væri til í að vita hvort það sé eitthvað vesen að fá þetta í gegnum tollinn? :)
kv. jensib
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: hvaða næringu ertu að nota?

Post by Sibbi »

Elli Ö pantaði eitthvað svona stöff nokkrum sinnum, svo einn góðan veðurdag stoppuðu þeir sendinguna og hana fékk hann ekki.
User avatar
jensib
Posts: 15
Joined: 10 Dec 2014, 10:29

Re: hvaða næringu ertu að nota?

Post by jensib »

já væri gaman að vita hvers vegna það var.. of mikið af saltpétri(kno3)??
kv. jensib
Post Reply