blackmolly dauði

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

blackmolly dauði

Post by siamesegiantcarp »

kannist þið við þetta Image


getur verið að þetta drepi blackmolly
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: blackmolly dauði

Post by keli »

Þetta er pest - aptasia. Fjölgar sér hratt og er hundleiðinlegt að losna við. Ætti þó að vera nokkuð meinlaus fyrir fiska nema kannski seiði.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: blackmolly dauði

Post by kristjan »

getur m.a. losað þig við þetta með því að fá þér
peppermint rækju
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=4395
eða Copperband butterfly en hann getur að vísu verið svolítið erfiður
http://www.tjorvar.is/html/copperband_butterfly.html
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Re: blackmolly dauði

Post by Arnarl »

Getur líka sprautað í þetta kalki þá drepast þetta
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: blackmolly dauði

Post by ulli »

Apatsia X er lyf til ad drepa thetta.
Er samnt ekki viss hvar tu kemst i thad.

Best ad utrima tessu sem first.
Thesi fiskur og raekja eiga that til ad eta thetta en that eru ekki miklar likur a thvi.
Summir hafa einnig notad sitronu safa.

ps thessu er sprautad i Apatsiuna med Nal.

Er i thyskalandi med lans tolvu get ekki gert suma stafi.
Post Reply