Lýsing of fl. í saltvatnsbúri

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
Orientalis
Posts: 40
Joined: 19 Oct 2010, 19:45
Location: Gamli Vesturbærinn

Lýsing of fl. í saltvatnsbúri

Post by Orientalis »

Er nokkurnveginn búinn að áhveða að kaupa nýtt búr í staðinn fyrir að smíða það og eftir að hafa skoðað Nano búrið hans Squinchy hef ég áhveðið að hafa saltvatn í því nýja.

Vandinn er hinsvegar sá að ég hef ætlað mér af hafa harðkóralla ásamt linum en þessi lok eru aðeins með 2 perustæði. Ætti maður að splæsa LED í lokið, MH kastara, 8 x Blue Super Actinic T5 eða einhverja blöndu af þessu?
Last edited by Orientalis on 01 Feb 2011, 15:59, edited 3 times in total.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Lýsing of fl. í saltvatnsbúri

Post by keli »

Þú verður að skipta um lýsingu í þessum búrum ef þú ætlar að fá þér mikið af hörðum kóröllum. Líklega smíða nýtt lok. Gætir hugsanlega sloppið með LED eða T5 í aquastabil lokið, en ég þekki rio ekki alveg nógu vel.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Orientalis
Posts: 40
Joined: 19 Oct 2010, 19:45
Location: Gamli Vesturbærinn

Re: Lýsing of fl. í saltvatnsbúri

Post by Orientalis »

Hversu mikið af LED og T5 ætti ég að bæta við í Aquastabil 180 lokið?

Ég hugsa að ég byrji rólega í þessu, 1 -2 anemone, trúðar og damsel til að byrja með. En vill þó geta bætt harðkóröllum við seinna meir.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Lýsing of fl. í saltvatnsbúri

Post by keli »

Það getur alveg farið hrúga af LED í þetta lok - fer bara eftir því hvað þú vilt eyða miklum pening og svona. Gætir verið með blöndu af t5 og led, bara led eða bara t5. t5 er líklega ódýrara short term, en peruskipti eru fljót að núlla út aukakostnaðinn við led.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Orientalis
Posts: 40
Joined: 19 Oct 2010, 19:45
Location: Gamli Vesturbærinn

Re: Lýsing of fl. í saltvatnsbúri

Post by Orientalis »

Ekkert mál að splæsa í nokkrar T5 og helling af LED. Ég hef sjálfur verið að setja T5 í lok en veit því miður ekki nokkurn skapaðann hlut um LED.

Getið þið frætt mig um LED, sagt mér hvar best er að versla díóður og fylgihluti, einnig gefið mér vísbendingu um hvað hæfilegt magn væri í lok á Aquastabil 180 búri?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Lýsing of fl. í saltvatnsbúri

Post by Vargur »

Hvað með Ciano Aqualife 200 búr ?
http://petshop.is/details/aqualife-200?category_id=15
Sami botnflötur og á hinum en hærra búr og þannig meira vatnsmagn.
Að vísu ekki T5 eins og á Aquastabil en mjög auðvelt að bæta við lýsingu í þessi búr.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Lýsing of fl. í saltvatnsbúri

Post by Squinchy »

auðveldara væri að smíða nýtt lok ofan á RIO búrið, en auðveldara að bæta lýsingu í aquastabil lokið

Annars væri örugglega lang skemmtilegast að byggja allt frá grunni :) þá er hægt að hagræða lýsingunnu alveg eftir þínu höfði

Ég er t.d. á leiðinni að uppfæra í LED og losa mig við MH kastaran
Kv. Jökull
Dyralif.is
Orientalis
Posts: 40
Joined: 19 Oct 2010, 19:45
Location: Gamli Vesturbærinn

Re: Lýsing of fl. í saltvatnsbúri

Post by Orientalis »

Ég hugsa að ég fái mér LED í lokið, hvaða díóður eru að reynast vel í fiskabúrum í dag?
Last edited by Orientalis on 01 Feb 2011, 16:00, edited 1 time in total.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Lýsing of fl. í saltvatnsbúri

Post by keli »

cree xr-e eru mest notuð. Líklega um 50-100 stykki, 50/50 Royal blue og cool white. Þú þyrftir líklega að fá þér 60° linsur á þau til að birtumagnið sé nóg alveg niður á botn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Orientalis
Posts: 40
Joined: 19 Oct 2010, 19:45
Location: Gamli Vesturbærinn

Re: Lýsing of fl. í saltvatnsbúri

Post by Orientalis »

Er hægt að nálgast cree xr-e og 60° linsur á Íslandi?

Vitið þið um einhverja síðu þar sem uppsetning LED er útskýrð í máli og myndum? Er búinn að leita sjálfur en það eru margar leiðir farnar og ég geri mér enga grein á hvaða leið er best að fara.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Lýsing of fl. í saltvatnsbúri

Post by keli »

Getur fengið cool white led og drivera hjá mér, en annars borgar sig að panta rest á netinu. íhlutir og miðbæjarradíó okra hrottalega á þessu.

Svo þarftu að mixa hlussu kæliplötu fyrir þetta.

Ég veit ekki um neina eina síðu, en lighting umræðan á nano-reef er málið fyrir led pælingar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Orientalis
Posts: 40
Joined: 19 Oct 2010, 19:45
Location: Gamli Vesturbærinn

Re: Lýsing of fl. í saltvatnsbúri

Post by Orientalis »

Ég er búinn að festa kaup á búri og fínt væri líka að fá að vita hvaða kórallar og fiskar myndu henta í búrið.
Post Reply