Brúnþörúngur hvað er best að gera ?

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
hske
Posts: 11
Joined: 16 Nov 2010, 17:12

Brúnþörúngur hvað er best að gera ?

Post by hske »

Ég var að flytja fiskana mína yfir í 450L búr fyrir hálfum mánuði síðan og nú er byrjaður að koma brúnþörúngur á allt live-rockið og sandinn.Ég er með T5 lýsingu í lokinu og það logar um 9 tíma á ljósinu. Ég á eftir að tengja próteinskimmerinn og ég er ekki með sump. Hvað er best að gera til að hefta útbreiðslu ef það er hægt ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Brúnþörúngur hvað er best að gera ?

Post by Squinchy »

Myndi byrja á því að tengja skimmerinn, mæla vatnið fyrir Fosfötum og Nitrit (No2) og Nitrat (No3), ef mikið er um fosfat þá er spurning um að setja upp Fosfat reactor

Ertu að nota sjó eða saltblandað vatn ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
hske
Posts: 11
Joined: 16 Nov 2010, 17:12

Re: Brúnþörúngur hvað er best að gera ?

Post by hske »

Squinchy wrote:Myndi byrja á því að tengja skimmerinn, mæla vatnið fyrir Fosfötum og Nitrit (No2) og Nitrat (No3), ef mikið er um fosfat þá er spurning um að setja upp Fosfat reactor

Ertu að nota sjó eða saltblandað vatn ?
Það er sjór í búrinu og Nitrit, nitrat og Ph mælingarnar eru í góðu lagi.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Brúnþörúngur hvað er best að gera ?

Post by Squinchy »

Þá er þetta mjög líklega Fosfat sem er að hrella þig, getur googlað DIY fosfate reactor og fundið leiðbeiningar um hvernig á að smíða svoleiðis en byrjar kannski bara á því að fá þér fosfat mælisett til að vera viss ;)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply