Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 25 Mar 2019, 06:18

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 4 póstar ] 
Höfundur Skilaboð
 Titill: Skimmer
PósturSent inn: 24 Sep 2012, 21:26 
Ótengd/ur

Skráður: 26 Jan 2009, 19:02
Póstar: 274
Sælir spjallverjar, mig langaði að spurja ykkur hversu mikilvægur skimmer er í saltvatnsbúri ?
Ég var með tunnudælu sem ég ákvað að taka úr búrinu eftir að hafa lesið að hun væri verri heldur en betri.
Þannig að eins og er er ég með 500 lítra búr,2 powerhead sem dæla 10.þús lítrum, 80kg liverock, 3 kóralla og 5 fiska.
Þannig að spurningin mín er svona: Hversu mikilvægur er skimmer miðavið mína uppsetningu á búri ?
Er ennþá óttarlegur byrjandi í þessu en maður spyr til að læra : )


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill: Re: Skimmer
PósturSent inn: 24 Sep 2012, 23:23 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 19 Feb 2010, 23:44
Póstar: 172
Ef enginn er próteinfleytan safnast upp úrgangur sem rýra vatnsgæðin og gera áhugamálið illviðráðanlegt á endanum.
Þú gætir sleppt henni og skipt út 25% af vatninu vikulega í stað mánaðarlega og fengið svipaða útkomu.
Hvort ætli sé ódýrara?

Í stuttu máli þá er þetta....
Algjörlega nauðsynlegt.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill: Re: Skimmer
PósturSent inn: 25 Sep 2012, 17:29 
Ótengd/ur

Skráður: 26 Jan 2009, 19:02
Póstar: 274
Okey, takk kærlega fyrir skjótt og gott svar.
En þá ætla ég líka að spurja þig öðru: Notar þú eða notar fólk almennt tunnudælu í sjávarbúrum ?


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
 Titill: Re: Skimmer
PósturSent inn: 25 Sep 2012, 18:41 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 19 Feb 2010, 23:44
Póstar: 172
Nei það gerir það enginn svo ég viti til.
Það er sennilega vegna þessa að óhreinindi eru fljót að safnast þar fyrir og það nennir enginn að vera að opna þetta á 1-2 daga fresti til að þrífa og skipta út.

Það fer eftir gerð en það mætti kannski nota tunnudæluna fyrir kol, járnoxið eða eitthvað slíkt sem ekki safnar í sig drullu.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 4 póstar ] 

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY