Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 25 Mar 2019, 05:54

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 7 póstar ] 
Höfundur Skilaboð
PósturSent inn: 31 Des 2012, 01:57 
Ótengd/ur

Skráður: 27 Mar 2007, 21:26
Póstar: 156
Þar sem það er að koma nýtt ár, þá er gott að fara inn í það skuldlaus og þar sem ég var búinn að lofa niðurstöðum úr tilraunum mínum á þörungafilternum þá er varla hægt að bíða lengur með það.
Ég var mjög ánægður með niðurstöðurnar á tilrauninni þó það hefði ekki verið hægt að klára alla þætti sökum tímaleisis.
Ég hefði viljað vita hversu mikið járn þörungurinn tekur til sín, þar sem því þarf að bæta í aftur. Það sést samt á litnum á þörungnum ef hann er orðinn járnsveltur. Liturinn á þörungnum er drullubrúnn í tilrauninni, sem mér finnst ekkert óeðlilegt þar sem ég er að hella í tilraunarkarið þurkuðu skimmi. Þörungurinn væri að sjálsögðu heilbrigðari útlitis í meira lifandi kerfi.
Ég náði samt sem áður betri vatnsgæðum í kari sem fær reglulega skamt af skimmi en er í mörgum fiskabúrum sem ég hef séð.
Það er mín skoðun eftir þessa tilraun að þörungurinn geti verkað eins og dempari á sjáfar og ferskvatnskerfi, það er að segja ef að eitthvað fer úrskeiðis og óæskileg efni byrja að safnast upp þá tekur þörungurinn þau til sín áður en þau ná styrkleika sem væri banvænn fyrir viðkvæmar sjáfarlífverur eins og kóralla t.d. Aftur á móti ef að það halda svo áfram að hlaðast upp efni í búrinu þá heldur þörungurinn áfram að vaxa og ef að enginn þörungur er tekinn úr búrinu, eru efnin áfram í búrinu bundin í þörungnum.

Það tekur mig smá tíma að hlaða upp skjalinu og fyrir þá sem vilja stuttu útgáfuna er hægt að sjá bara niðurstöðurnar á bls 23.
http://valbergshestar.files.wordpress.com/2012/12/loka-skc3bdrsla.pdf
Ég vil þakka þeim sem lögðu hönd á plóg með því að útvega mér þörung og skimm í þessa tilraun. :D
Vona að þið hafið gagn og gaman af þessu.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 31 Des 2012, 04:16 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 24 Jan 2007, 18:28
Póstar: 3317
Staðsetning: Rvk
Þrusu flott verkefni, gaman að sjá muninn á ljós mælingunum

_________________
Kv. Jökull
Dyralif.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 31 Des 2012, 13:16 
Ótengd/ur

Skráður: 27 Mar 2007, 21:26
Póstar: 156
Takk! Já það var soldill munur á því að nota spegla eða sleppa þeim, spurning um að skipta speglunum reglulega út líka þegar þeir eru orðdnir lélegir!


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 31 Des 2012, 18:49 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 24 Jan 2007, 18:28
Póstar: 3317
Staðsetning: Rvk
Já allavegana að þrífa þetta reglulega

_________________
Kv. Jökull
Dyralif.is


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 03 Jan 2013, 01:14 
Ótengd/ur

Skráður: 27 Mar 2007, 21:26
Póstar: 156
Þar sem það tekur heila eilífð að opna skjalið þá set ég hérna annan link með verkefninu í minni upplausn, sem tekur mun minni tíma að opna! :wink:

http://valbergshestar.files.wordpress.com/2012/12/loka-skc3bdrsla_lowres.pdf

Kv Linx


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 03 Jan 2013, 21:46 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 02 Júl 2012, 16:35
Póstar: 132
Staðsetning: Garðabær
ég skoðaði nokkra kafla þarna, var áhugavert.

_________________
mbkv,
Brynjólfur


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
PósturSent inn: 04 Jan 2013, 15:27 
Ótengd/ur

Skráður: 27 Mar 2007, 21:26
Póstar: 156
Takk!


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 7 póstar ] 

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY