Page 1 of 1

Verksmiðjuframleiddir skápar og sumpar.

Posted: 18 Apr 2013, 22:45
by ibbman
Sælir félagar, langaði til að spyrja ykkur hvernig þið komið sump fyrir í ykkar búrum ?
Sjálfur er ég með búr sem er með þrí skiptum skáp og gegnheil plata sem aðskilur hólfin þrjú.
Er í lægi að saga í gegnum þessar plötur og koma styrkingu fyrir annarsstaðar ? eða er
eina vitið að smíða skáp undir sjávarbúrin ? :mynd: :mynd:

Re: Verksmiðjuframleiddir skápar og sumpar.

Posted: 19 Apr 2013, 20:21
by DNA
Nýr skápur gæti hæglega verið fljótlegasta og ódýrasta lausnin og yrði án efa betri en að breyta skáp sem er ekki hannaður til að vera með opin aðgang undir búrinu.