130lt sera

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

130lt sera

Post by ulli »

Jæja þá er Búrið orðið nokkuð tilbúið og er ég frekar ánægður með flóruna sem ég notaði til að starta búrinu.
Notaði eh gums sem kom í brúsa með búrinu og eftir viku var brúnþörungurinn að hverfa og sá græni að byrja að spretta.
Fyndna við þetta er að ég tók aldrei eftir neinum No3 spikes :s

Er frekar hrifin af þessum Minimaxi Anemonium :)
Er að spá í að bæta fleirum við, svo er frekar auðvelt að propgate þessar minimaxi
Attachments
2013-08-23 13.44.59.jpg
2013-08-23 13.43.49.jpg
2013-08-23 13.43.31.jpg
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 130lt sera

Post by kristjan »

Flott búr hjá þér. Þessar anemoniur eru rosalega flottar. Ætlar þú að fá þér trúða til að fara í þær?
350 l. Juwel saltvatnsbúr
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 130lt sera

Post by ulli »

Nei.
Eini fiskurin sem fer í þetta búr verður sennilega Filefish til að éta Aptaisia -_-
Tók eftir 3 pínu litlum.
Er mikið að spá í að hafa þetta bara Minimaxibúr kanski 2-3 aðra kóralla ef það verður pláss.
Hlakka mikið til að fá spenni breyti fyrir Aquabeam 1000 ljósið mitt :)
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 130lt sera

Post by kristjan »

um að gera að fá drífa í því að fá þér eitthvað til að halda aptasia í skefjum áður en það kemst á legg
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: 130lt sera

Post by DNA »

Ég myndi kalla þetta ágætis byrjun.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 130lt sera

Post by ulli »

Filefish gerði gott um betur og var byrjaður að éta Mini maxi líka þegar ég fór að kýkja á búrið.
Bastard :?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 130lt sera

Post by Squinchy »

Peppermint shrimp 4tw
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 130lt sera

Post by ulli »

LED komið í :)
Attachments
IMG_0627.JPG
IMG_0624.JPG
IMG_0626.JPG
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

Re: 130lt sera

Post by Alí.Kórall »

crazy, veistu nokkuð hvaða tegund af kóral þetta er?

Á nefnilega svona og veit ekkert hvað þetta er.
mbkv,
Brynjólfur
Post Reply