Perur

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
sigurdur300165
Posts: 61
Joined: 28 Oct 2011, 18:09

Perur

Post by sigurdur300165 »

Veit einhver hvort það sé óhætt að versla perur frá bandaríkjunum. Mig vantar 250w Metal Halide perur. Þeir eru með 110v þar en við með 220v. Spyr bara svona í fáfræði minni :)
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: Perur

Post by DNA »

Það eru sömu perur og Evrópa er að nota.
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: Perur

Post by kristjan »

Ég hef keypt MH perur frá USA og ekkert vandamál að nota þær
350 l. Juwel saltvatnsbúr
sigurdur300165
Posts: 61
Joined: 28 Oct 2011, 18:09

Re: Perur

Post by sigurdur300165 »

Takk kærlega fyrir þessar upplýsingar strákar. það virðist muna svo mikklu í verði. 'Abendingar um hvað maður ætti að kaupa eru vel þegnar . Hlusta á reynda menn :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Perur

Post by keli »

Ekki kaupa ódýrasta sem þú finnur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply