54Lítra Nano Sjáfarbúr [Búrið sett upp á ný]

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Magnað. Hvað er svona LR að kosta út úr búð?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

bæta vatni í búrið? :o

:twisted:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ekki hugmynd þar sem svona LR er ekki selt í búðum
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

ulli wrote:bæta vatni í búrið? :o

:twisted:
Haha ég fattaði þetta rétt eftir að ég setti myndina hingað inn :),komið vatn í það núna :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hvað er í þessu heimatilbúna LR ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Möl, skeljasandur og sement
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Veit þetta er DIY. Var bara að spá hvað það sparaðist mikill peningur á að gera svona sjálfur? :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hef engar tölur um hvað maður sé að spara þar sem ég átti efnið sem ég nota í þetta :P, en það þarf alltaf þroskað LR til þess að koma þessu í gang (Sem tekur í kringum 6 mánuði), þannig að maður sleppur aldrei alveg við það að kaupa þroskað LR

En þetta er mjög sniðugt til að lyfta upp undir þroskaða LR og með tímanum lifnar þetta DIY við
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Líka kostur að maður getur haft þetta í laginu eins og maður vill, og býður þannig upp á ýmsa möguleika með uppröðun sem maður fengi ekki endilega með venjulegu liverocki.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já einmitt mjög hentugt upp á það að gera :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

spyr eins og kjáni

Post by sono »

Hvernig möl notaru í live rockid?
250 litra sjávarbúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Bara svona venjulega möl ? :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

hmm

Post by sono »

okey takk fyrir svarið . Var að spá í hvort að ég þyrfti að kaupa eða hvort að ég gæti notað bara möl sem maður finnur úti .
250 litra sjávarbúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Örugglega hægt að nota hvaða möl sem er, steypan hylur þetta síðan

Kannski bara að forðast möl sem er mjög drullug :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Væntanlega æskilegt að mölin sé kalkrík samt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Skiptir það nokkru máli ? steypan húðar mölina og sandinn alveg þannig að vatn kemst ekki beint að mölinni og sandinum

Prófaði fyrst að nota kóral möl sem ég átti og núna er hún búin og er ég að prófa að nota venjulega garð möl (þessa svörtu) og virkar vel
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Gamli skimmerinn er kominn í búrið :)
Image

Er byrjaður að bæta kalki við í vatnið í von um góða kalk kóral myndun :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Kalk kórall byrjaður að sýna sig í litlum blettum :) og einnig pínulitlar aptasíur :(
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Bætti við 12 bláum LED perum í kvöld og AC50 dælu, færði skimmerinn yfir í AC50 dæluna og breytti AC100 í refugium

Eitthvað af seiðum er komið undan Black molly :)
Alltaf bætist við lífið í LR

Image
Image
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Komdu með myndir af ledunum :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta eru sömu led og eru á fyrstu blaðsíðu, bara önnur uppröðun :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvað eru díóðurnar mörg wött? Er þetta kannski aðallega bara moonlight?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Man ekki hvað þær eru mörg W, en já þetta er aðalega moon light :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Búinn að bæta við smá af grjóti, 4 black molly eru í búrinu og mættu þeir alveg vera duglegri í því að fjölga sér :) en annars er búrið komið á fullt

Ætla á næstunni að taka stærri Aquaclear dæluna og hólfa hana aðeins svo hún virki sem betra refugium og þá verður auðveldara að koma filter ull fyrir í hana

Image
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

lýsing

Post by siamesegiantcarp »

mér sýnist ég hafa svipaða lýsingu og þu varst með í byrjun

þ.e. 15W langa t8 peru

mig langaði bara að spyrja hvernig svampar og dót vex við þessa lýsingu?

er hún næg ef maður ætlar ekki að hafa kóral
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já eins og er er ég er bara að nota 15W T8

Sveppir og Zoa kórallar virðast lifagóðu lífi undir þessari lýsingu, svampar vaxa mjög vel undir svona lýsingu

Er með eitt toadstool fragg þarna líka og það virðist vera sátt
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þá er T5 komið yfir búrið, reyndar bara 2x24W (10000Kelvin frá Aqua Medic og actinic frá Giesemann) á eftir að kaupa annað ballast fyrir aðra 24W actinic peru

Setti candy cane,Briareum (Green Star Polyp), Red People eaters Zoa, Green People eatars Zoa og 2 hausa af clove polyps í búrið fljótlega eftir að nýju ljósin fóru upp

Svo voru fyrir toadstool og Red Mushroom

Image
Image

Á eftir að klára lokið og svo verður 20L sump bætt við í jólafríinu :)
Lokið verður eitthvað í þessa áttina
Image
Saltvatns búrin 3, 125L 54L og 20L Amphipod búrið sem verður breitt í sumpinn
Image
Last edited by Squinchy on 06 Dec 2009, 16:13, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

hvernig er það að bæta við perum í svona tilbúið lok. Er það eitthvað vesen?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jú getur verið frekar mikið vesen og lítur oft ekki vel út eftir á en fer eftir lokinu sjálfu, þess vegna sleppti ég því :), ég átti smá skápa efni og bjó til kassa fyrir ljósin úr því, ætla að gera annað þegar sumpurinn kemur í þar sem ég vill breyta lokinu smá, kaupi þá bara aðra skápa hurð í ikea og saga hana til :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Prófaði í gær að opna lokið sem gerir það að verkum að aðeins Actinic peran lýsir ofan í búrið

Tók mynd af candycane
Image

Svo eru teikningarnar af breytingunum tilbúnar :)
Image
Lokið verður með 3x 24W perum
Image
Svo verða tvö got, eitt fyrir yfirfallið og hitt fyrir return
Image
20 Lítra sumpur sem skimmer, pláss fyrir filter mediu og refugium
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply