54Lítra Nano Sjáfarbúr [Búrið sett upp á ný]

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

54Lítra Nano Sjáfarbúr [Búrið sett upp á ný]

Post by Squinchy »

Hérna er smá þráður um sjáfarbúrið mitt :) sem átti upprunalega að vera venjulegt búr með 3D bakgrunni
Image
En fékk ég síðan þá snilldar hugmynd um að prufa að setja upp Nano búr :)

Byrjaði á þessu 28 október '07 og þá fór ég með 2x30L tunnur út að sjónum að fylti þær af sjó
Image
Síðan 31.okt var sett smá Live Rock í búrið, fljótlega eftir það bætti ég Holy rock í búrið og hvítan sand
Image
Svo var fyrsti trúðurinn settur í búrið þann 25.jan'08
bætti síðan öðrum trúð við 4 dögum seinna því hinn var svo einmanna, einig komu 4 sniglar í búrið líka til að hreinsa til :), á síðan eftir að fá mér hermet krabba til að taka sandinn í gegn hjá mér, smá þörungur kominn á hann en ég er duglegur að róta aðeins í honum svo að þörungurinn fær ekki að koma sér fyrir

Það er aðeins byrjað að myndast líf á Holy rockinu :)
Hérna er búrið eins og það er núna, myndir teknar 8.2.08
Image
Image
Image
Image

Sé ekki eftir því að hafa sett þetta búr upp frekar en 3D bakgrunns búrið :D
Last edited by Squinchy on 05 Jun 2009, 16:18, edited 3 times in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

til hamingju með þetta!
Væri skemmtilegt að sjá þetta búr með einhvern "sjávarþema"
bakgrunn! :góður:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hver er munurinn á "Nano" búri og venjulegu sjáfarbúri? (ég er svo vitlaus í svona sjáfar dæmi.
Akkúrat núna þá er ég með 128l og 96 l laus og langar alveg rosalega að prófa sjóinn.
Þarf ekki eitthvað fleira er svona lifandi steinar, sjáfarsand, fiska, og saltið sjálft.
Eða er þetta bara svona einfalt.
Ég er svo ungur ennþá og kann ekkert á svona filter dæmi og svona.
Þarf einhverja sérstaka dælu í sjáfarbúr í 128l búrinu er innbyggð dæla er í lagi að hafa hana?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:Hver er munurinn á "Nano" búri og venjulegu sjáfarbúri? (ég er svo vitlaus í svona sjáfar dæmi.
Akkúrat núna þá er ég með 128l og 96 l laus og langar alveg rosalega að prófa sjóinn.
Þarf ekki eitthvað fleira er svona lifandi steinar, sjáfarsand, fiska, og saltið sjálft.
Eða er þetta bara svona einfalt.
Ég er svo ungur ennþá og kann ekkert á svona filter dæmi og svona.
Þarf einhverja sérstaka dælu í sjáfarbúr í 128l búrinu er innbyggð dæla er í lagi að hafa hana?
Það er til nýlegur þráður þar sem er farið yfir hvað þarf í svona sjávarbúr. Nano er bara notað yfir lítil sjávarbúr. Þannig búr eru erfiðari í viðhaldi vegna þess að það er erfiðara að stjórna sveiflum á pH, hita og fleiri gildum.

Hinsvegar er mjög einfalt að setja upp svona búr ef þú ætlar ekki að vera með kóralla og erfiða fiska.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok ég var ekkert að spá í nema auðveldustu fiskunum eru trúðarnir auðveldir Squinchy
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Nanó búr eru bara lítil sjáfar búr :) og í þeim er aðalega notuð náttúruleg filtering þ.a.s Live Rock og Live sand, síðan er líka hægt að hafa refugium en það er ekkert must, bara betra
Refugium í sump með Chaeto þörung:
Image

Þetta er einfaldara en ég hélt, en það þarf alveg að mæla seltuna á vatninu ananhvern dag helst á hverjum degi :P og bæta þá við fersku vatni til að vega á móti uppgufun í saltvatninu

en jú trúðar og gobby eru ekkert erfiðir fiskar, fínnt til að byrja á :), spurning hvernig þessi innbygða dæla er í 128L búrinu(Juwel?), hvort hún hennti eitthvað vel fyrir Refugium :P, mátt endilega senda mér mynd af þessari dælu í ep

Þetta með hita sveiflur á aðalega við um þá sem nota Metal Halide kastara sem gefa frá sér því líkan hita

svo er www.nano-reef.com og http://reefcentral.com/ snilldar síður með góðum upplýsingum
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta er Rena (Akvastabil) búr.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei áttu mynd af því þar sem þessi hreinsi búnaður sérst ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Piranhinn: Ég vill einmitt ekki setja bakgrunn því það á að vera hægt að skoða það frá þessum 3 sjónarhornum :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:Þetta er Rena (Akvastabil) búr.
Rena eða akvastabil? Þetta er sitthvor hluturinn, mismunandi framleiðandi í mismunandi löndum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gaman af þessu.
Það er oft fyndið að lesa á íslensku spjallsíðunu þegar einhver er að spyrja um hvað hann geti haft í svona litlu búri og þá svara allir snillingarnir að það sé bara ekki hægt að vera með svona lítið sjávarbúr. :D
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hehe já það er bara bull :)

Þetta er t.d. næstum því 10Lítra búr http://www.nano-reef.com/forums/index.p ... pic=143036
Kv. Jökull
Dyralif.is
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

þetta eru voða krúttlegir fiskar :wub:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Er það ekki bara það að þetta sé ekki hægt fyrir byrjendur? þar sem það er stundum sem þeir eru að sp. um þetta.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta er nú alveg örugglega ekkert fyrir hvaða byrjendur sem er, fer svolítið eftir aldrinum hvað eigandinn er samviskusamur í viðhaldinu :P þar sem þessi búr þurfa meira viðhald en FV búr
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já það er þannig að Tjorvi seldi mér þetta sem akvastabil en svo fattaði ég að það stendur Rena framan á búrinu og hélt kannski að þetta væri sami hluturinn :oops: ... Bull í mér :)


Ok þetta er Rena :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Annar trúðurinn minn hefur eitthvað verið ósáttur við það að ég hafi tekið lokið af búrinu í gær yfir hálfan daginn meðan ég var að vinna í því þar sem að hann stökk upp úr búrinu (Sem er ekki algengt með þessa fiska) og tók ég ekki eftir því fyr en sirka 3 - 4 tímum seinna og var kauði þá ekki lengur :(

Bætti líka við annari dælu í búrin Aquaclear 50 sem verður breitt í Refugium eftir nokkra daga

en í dag ætlaði ég að fara og kaupa annan félaga í búrið en það virtist ekki ganga betur en svo að ég kom bara heim með rækju í staðinn :), voru einfaldlega ekki til trúðar :(

En hérna er rækjan að rækjast
Image
Sæfíflarnir búnir að stækka mikið, fer að styttast í að þeir verða sprautaðir niður :P
Image
Og síðan heildar mynd af búrinu
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

....

Post by eyrunl »

síðasta myndin ef geggjuð það er eins og það sé ekkert vatn í búrinu!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

það er ekkert vatn i því :veifa:
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

mér finnst þetta þrælflott hjá þér jökull! :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Vatnið í búrinu er ekkert smá tært :D virkilega ánægður með þetta búr :) og þvílíkt show að sjá rækjuna borða, verð að taka myndband af því við tækifæri :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Leiðinlegt að heyra með trúðinn, en mikið er þetta flott rækja :D þú mátt endilega fræða mig um refugium :P er það ekki staður til að geyma slasaða fiska og kóralbrot? Og bæta við vatnsmagnið í búrinu? :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Fer svolítið eftir stærðinni á Refugium hvað maður getur leift sér að nota það í

Þeir sem eru með sump með sæmilegu auka plássi undir Refuge geta haft slappa fiska, kóralbrot/Frögg, Live Rock og Chaeto þörung

En eins og ég ætla að gera með því að breyta AC 50 (Væri samt ekkert á móti því að hafa AC 110 :D) dælunni í lítið refuge þá verð ég bara með Chaeto þörung til þess að vinna á Nitrat (No3)

Refugium virkar þannig að lítið flæði er látið flæða yfir svæðið þar sem þörungurinn er svo hann hafi lengri tíma til að ná upp sem mestu magni af No3, lýsing þarf að vera í kringum 6500 Kelvin til að fá þörunginn til að vinna og vaxa sem best
Kv. Jökull
Dyralif.is
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

...

Post by eyrunl »

ulli wrote:það er ekkert vatn i því :veifa:
er Þetta kaldhæðni? hehe :P
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Nældi mér í smá LR með Zooanthids (Red People Eaters) og Clove Polyps kóral :) læt myndirnar tala
Zoa
Image
Image
Image
Clove Polyps
Image

Bætti við Actinic (460 - 470nm) lýsingu í búrið, er aðeins með 3 LED (60 - 120°) núna en er að fara bæta 18 við
Image
Last edited by Squinchy on 04 Sep 2008, 19:21, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er þetta lítill krossfiskur á mynd #3? :roll:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já hann er svona sirka 8 - 9 mm
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Var að uppfæra ljósin aðeins, bætti við 7x3 Actinic LED
Image
Image
Image
Er að spá í að bæta 14 hvítum LED (8000K)

Svo nokkrar myndir bara með Actinic á
Image
Image

Og búrið í heild

Image
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þetta er magnað hjá þér.hvað kostar stæðið af thesum díóðu ljósum?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Get ekki gefið það upp eins og er :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply