Nano Reef - Thunderwolf UPDATE 01/05-2008 myndir

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Nano Reef - Thunderwolf UPDATE 01/05-2008 myndir

Post by thunderwolf »

Þar sem margir eru kominn með Nano sjávarbúr, þá ætla ég að deila með ykkur mína

Búr stærð: 63ltr Rena
Dælu: innbyggð
Ljósbúnað: white flourescent light 18wött 10000K
: 12 led moonlight
Live rock: 4 kiló
Sandur: 2 kiló mið gróf
Fiskar: 2 clown fiskar
2 turbo sniglar
1 emperor damsel
1cleaner shrimp
saltmagnið:1.025
PH: 8.3
hitastig: 26c°

http://www.thepetstop.com/
Last edited by thunderwolf on 01 May 2008, 17:48, edited 6 times in total.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Myndir maður. Myndir!!! :D

Velkominn í saltið :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Endilega að setja inn myndir :D
Hvaðan færðu saltið? Er það sjórinn? :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvað er búrið búið að vera leingi gangandi?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

Image

Image

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta lítur barasta ágætlega út - ætlarðu að bæta við einhverjum mjúkum kóröllum eða einhverju í búrið?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

takk fyrir Jökul

Gabriel wrote:Endilega að setja inn myndir :D
Hvaðan færðu saltið? Er það sjórinn? :)
Já ég tek það úr sjórinn og frysta það svo það dökknar ekki, annars geturðu geymt sjó vatnið í 2 daga áður en það dökknar
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

keli wrote:Þetta lítur barasta ágætlega út - ætlarðu að bæta við einhverjum mjúkum kóröllum eða einhverju í búrið?
ég er að spá í stóran anemone
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Já ég tek það úr sjórinn og frysta það svo það dökknar ekki, annars geturðu geymt sjó vatnið í 2 daga áður en það dökknar
Hvað meinaru með dökknar?
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

Gabriel wrote:
Já ég tek það úr sjórinn og frysta það svo það dökknar ekki, annars geturðu geymt sjó vatnið í 2 daga áður en það dökknar
Hvað meinaru með dökknar?

sjó vatnið ef það er geymt of lengi í stofu hita án dælu þá dökknar litinn af vatninu... ég veit nákvæmlega ekki hversvegna en þetta var svona hjá mér þrátt fyrir að það var lok yfir því
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Gerist ekki hjá mér, kanski er þetta bara ílátið sem þú geymir sjóinn í ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Kannski líka bara óvenju mikið líf í sjónum þar sem þú tekur hann. Og svo drepst allt draslið í honum og mengar vatnið þegar það stendur..

Hef svosem ekki hugmynd um það, en það hljómar ekki alveg vitlaust :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

keli wrote:Kannski líka bara óvenju mikið líf í sjónum þar sem þú tekur hann. Og svo drepst allt draslið í honum og mengar vatnið þegar það stendur..

Hef svosem ekki hugmynd um það, en það hljómar ekki alveg vitlaust :)
gæti vel verið því ég er að taka sjó vatnið nálægt Álverinu við Hafnarfurði
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

keli wrote:Kannski líka bara óvenju mikið líf í sjónum þar sem þú tekur hann. Og svo drepst allt draslið í honum og mengar vatnið þegar það stendur..

Hef svosem ekki hugmynd um það, en það hljómar ekki alveg vitlaust :)
Já það er alls ekki ólíklegt, er mjög mikið lífríki þarna, en afhverju setur þú ekki bara dælu í tunnuna þá ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

Image

Image

Image

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hve óskaplega er þetta flott hjá þér :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég tek undir með Síkliðunni.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

mjög flott hjá þér :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

I like!
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Já þetta er glæsilegt sko.
Yrði allt vitlaust á mínu heimili sko.
Nemó búr.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Á ekki að setja kasettuyfirfalls mod á búrið ?

Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Rosalega er þetta flott hjá þér :D Hvar fékkstu þetta moonlight ljós það er ekkert smá flott !!
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

Takk
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

Squinchy wrote:Á ekki að setja kasettuyfirfalls mod á búrið ?

Image

nei þetta er nano búr og yfirsfalls tekur allt of mikin plás
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

Kitty wrote:Rosalega er þetta flott hjá þér :D Hvar fékkstu þetta moonlight ljós það er ekkert smá flott !!
Takk

ég bjó til moonlight sjálfur, skrap bara í Vaka og keypti hraða mæliborð úr VW bíl fyrir 500kr, ínni mæliborðinu er hellingur af blue led sem thu getur nota að búa til moonlight.... :lol:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

thunderwolf wrote:
Squinchy wrote:Á ekki að setja kasettuyfirfalls mod á búrið ?

nei þetta er nano búr og yfirsfalls tekur allt of mikin plás
Hvað meinarðu að það taki of mikið pláss ?, meðal kasettu hulstur er L:10cm X B:2cm X H:7cm

Það er varla að maður taki eftir þessu :shock:
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

Image

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

búin að sjá þetta búr og get sagt ykkur að það er stórglæsilegt :D
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ekkert að frétta af búrinu ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Er þessi mynd af kassettuyfirfallinu úr þínu búri Squinchy? Er búinn að pæla í að koma svona upp til að hreinsa yfirborðið, en hvar síast vatnið í þessu? Ég sé engar leiðslur á myndinni
Post Reply