130 litra Sjávarbúrið mitt

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Gaman að segja frá því að ég ætlaði að hætta með sjávar búrið og innrétta búrið sem eðlubúr þanga til.....Kiddi sagði mér að það væru 3 kolkrabbar að koma á þriðjudaginn með sjávarsendinguni sem er að koma :oops:
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Öss :(, Fyrir hvernig eðlu ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hahaha, brilliant að þú fáir þér annan kolkrabba, hvaða tegund?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Var ekki búinn að ákveða hvernig eðlu, langaði bara að fá mér eðlu haha.

En það kemur Vulgaris, Zebra mimic og svo "einhver" tegund langar soldið í hana haha Kiddi veit ekki hvaða tegund það er, alltaf gaman að fá einhvað svoleiðis :P Vona að það sé einhver flottur
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei :) er ekki málið að setja upp annað búr fyrir kolkrabbann og setja kóralla í þetta búr :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hehe nei ég held að ég láti það bíða, hef ekkert pláss :lol:
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Fá sér Kókushnetu Kolkrabba :Ð
Snild
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Gaman að segja frá því að ég er kominn með einn HUGE A*S vulgaris :D Hann er ekkert smá stór! Helv. er bara alltaf að fara í yfirfallið á búrinu og stífla það :? Kem með myndir um leið og ég er búinn að taka búrið í gegn og þrífa það aðeins :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nice, skelltu garnum í tjörnina og settu hann í 530 lítrana. :lol:
Hvernig sending var þetta sem kom, sjávar only, komu ferskvatnsfiskar eða bara gróður kannski?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Ferskvatns sendingin kom í þar seinustu viku, þetta var bara sjávarsending, kom einn RISA zebra mimic octopus bara flottur!
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

okkuru tókstu hann ekki?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

fyrsta lagi kostar hann 69900.- kr og í öðrulagi er ekkert gaman af honum þannig séð hann á það til að hverfa í sandinn í einhverjar vikur og maður sér ekkert mimic nema í stóru búri með öðrum fiskum í.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Image
Fann þessa mynd á myndavéla kortinu, þarna er Torch kórallinn í öllu sýnu veldi.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply