30l Saltvatnsbúr með 36w af LED lýsingu

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er þetta plexi búr?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Nii, gler.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvaða hreinsi crew ertu með?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

1 hermit og 3 snigla.. Engin þörungavandamál, þarf að þurrka af glerinu svona 2-3x í mánuði eins og er.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

360 ltra búrið hjá mér er á kafi í brún þörung.
gæti það verið vegna þess að ég er með gamlar t8 perur?
annars er ég ekki með meira en 5 snígla og 3 krabs :S
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta gæti verið perunum að kenna, og gæti líka verið nitratvesen eða eitthvað..

Hérna sést vöxturinn ágætlega, kórallinn er alveg að "bráðna" yfir liverockið:
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvernig gengur með búrið ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Gengur skítsæmó. Ég hef verið latur við vatnsskipti en það tórir allt ágætlega.

Skal henda inn myndum fljótlega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Bíð spenntur eftir myndum :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Er þetta búr enn í gangi ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er bara sumar.
spjallið hefur verið hálf dautt.
fer allt að fara í gáng núna :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Nii, ég reif það niður... Það krassaði 100% einn daginn af ókunnum orsökum og ég nennti ekki að setja það í gang aftur. Kannski seinna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Svoleiðis, áttu enn eitthvað af LED dóti til sölu ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jebb, á eitthvað af driverum og díóðum. Get líka selt þetta búr með öllu ready ef einhver vill.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Post by DNA »

Díóðuljós er það sem koma skal þar sem hagkvæmnin er mikið meiri og hitamyndun minni.
Reyndar hef ég heyrt að þau séu ekki enn að ná að skáka við MH ljósum og verðin sjálfsagt enn í dýrari kanntinum.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

DNA wrote:Díóðuljós er það sem koma skal þar sem hagkvæmnin er mikið meiri og hitamyndun minni.
Reyndar hef ég heyrt að þau séu ekki enn að ná að skáka við MH ljósum og verðin sjálfsagt enn í dýrari kanntinum.
Þau eru dýr - en þú þarft ekki að skipta um perur nema á svona 50.000klst fresti (þá er ljósmagnið orðið um 80% af upphaflega). Margir vilja meina að díóður séu algjörlega sambærilegar MH/t5 blöndu fyrir alla kóralla.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply