Malawi síkliður hjá mér

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

Jæja loksins búið að laga forritið sem ég nota á síðunni minni og í tilefni þess tók ég myndir úr Malawi búri hjá mér

maylandia estherae OB karl
Image


Labeotropheus fuelleborni OB karl
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Elma »

Flottir þessir OB hjá þér Guðmundur!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

Já ég er ánægður með þá
og aftur fór ég að taka myndir og það af maingano
hérna eru þrír maingano fæddir hjá mér 2 karlar og kerla

Image

Image


Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

hér er maylandia zebra OB karl
hann er kerlulaus greyið en ætli maður verði ekki að reyna að redda honum einhverri dömu á nýju ári

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
einars
Posts: 24
Joined: 05 Oct 2009, 21:00

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by einars »

Þetta eru alveg stórkostlegar myndir ! Ég held ég hafi aldrei séð ljósbláa litinn á maingano jafnvel og á þínum myndum. Góð eintök af fiskum og ljósmyndara.

/einar
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Inga Þóran »

glæsilegir :góður:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

ég á slatta af aulonacara albino
þessi karl er kominn með bestu litina en nokkrir aðrir eru að byrja að fá liti

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

Ég á slatta af Aulonacara ob undan þessu pari sem ég missti í rafmagnsleysi í vetur

Image
karlinn

Image
kerlann með kjaftinn troðinn

seiðin eru bara 2-4 cm núna en þau eru stórdoppótt eins og foreldrarnir
verður gaman að sjá hvort karlarnir fái svona mikinn gulan lit eins og karlinn

síðan keypti ég mér 3 önnur seiði um 5 cm fyrir skemmstu þar sem tvö eru doppulítil og þetta er annað þeirra
Image
þessi er ættaður úr vesturbænum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

Image
Þessi seiði eru 5-6 cm í dag, en á myndinni eru þau nokkura daga gömul
þetta er tegundin Fossorochromis rostratus

Image
þessi mynd er tekin um 2 vikum áður og sjást hér hrognin í munni mömmunar

Image
þessi mynd er af parinu fyrir hrygningu, en þarna er karlinn að dansa fyrir kerlu til að reyna að koma henni til

Image
Þetta er pabbinn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

Ég er með nokkur albino zebra seiði undan þessu pari

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

Ég er með slatta af Mpanga sem eru orðnir kynþroska og byrjaðir að hrygna en hér er gömul mynd af nokkrum þeirra
Image

Image
Par að hrygna en þetta eru afinn og amman

Image
kerla með fullan munn af hrognum

Image
karl af Mpanga
þessi tegund er ein sú auðveldasta af mbuna fiskum til að fjölga
en passa þarf að nota eingöngu fiska með fallegar rákir í ræktun
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

Á meðan maður bíður eftir að húsnæðið losnar verður maður bara að pósta myndum af foreldrum þeirra fiska sem bíða spenntir eftir nýjum búrum, ég á nokkra flavus undan þessum

Image
karlinn

Image
kerlan

Image
nokkur stálpuð seiði
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Toni »

Virkilega flottar myndir :D
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

Toni wrote:Virkilega flottar myndir :D
Takk fyrir það Toni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

ég á eitthvað af seiðum undan þessu Tropheops Chilumba pari

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

Ég á slatta af acei

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

slatti af maylandia estherae syndir um hjá mér

Image
þetta er kerla
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Sibbi »

Ekkert nýtt Guðmundur? :?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
mosolfur
Posts: 2
Joined: 11 Sep 2013, 22:39

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by mosolfur »

glæsilegar myndir af flottri ræktun
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Gudmundur »

Ekkert nýtt frá mér enda búinn að vera í langri pásu, er ekki með stakan fisk (reyndar nokkrir í geymslu hjá mömmu en ekki margir) hef ekki kíkt hingað heldur í mjög langan tíma, en þar sem ég var að setja upp eitt 240 ltr í gær þá eru miklar líkur á að myndir berist fljótlega
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Malawi síkliður hjá mér

Post by Squinchy »

:góður:
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply