fínn sandur í síkliðubúr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Rebbi
Posts: 74
Joined: 02 Feb 2013, 01:35

fínn sandur í síkliðubúr

Post by Rebbi »

Mig langar svo til að koma upp síkliðubúri ( 84lítra ) og langar til að hafa fínann, hvítann sand. Hvar fæ ég svoleiðis?
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: fínn sandur í síkliðubúr

Post by Agnes Helga »

Hvaða síklíðum á að troða í 84 L búr? :) Kuðungasíklíðum eða dvergsíklíðum?

Annars hef ég séð hvítan sand að mér sýndist frekar fínan t.d. í dýragarðinum eða fiskó
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: fínn sandur í síkliðubúr

Post by keli »

Passa líka að hvítur og ljós sandur gerir fiska venjulega fölari á litinn :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply