Convict spurning

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
dorizz
Posts: 25
Joined: 03 Sep 2009, 13:59

Convict spurning

Post by dorizz »

Ég var að spá að fá mér convict par í 50 lítra búr.

Er eitthvað vit í því, ég er nefnilega rosalega hrifinn af þessum fiskum og langar rosalega að stínga 2 í þetta búr,
En ef þið mælið ekki með því verður maður að líta á aðrar síkliður eða annað.

Ef þið mælið ekki með því, hverju myndu þið mæla með í svona búr, mig lángar rosalega í síkliður eða fallega fiska.


Mbk.
Dorizz.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Convict spurning

Post by Sibbi »

Það á að vera alveg í lagi,, mér persónulega finnst þeir eigi að vera í stærra búri, þessir fiskar eru líka hevi fljótir að fjölga sér.
Það er eiginlega óteljandi afbrygði fiska sem henta ágætlega í 50 lítra búr, og þá líka siklíður, en þá siklíður í smærri kantinum, jafnvel kribba par, eins er virkilega gaman af 50 lítra gróðurbúrum með rækjum og kanski einhverjum corydosum (rangt skrifað :) )og td. flyðrum, eða Sevillum.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Convict spurning

Post by keli »

Sammála Sibba. Sleppur sennilega, en óþarflega lítið að mínu mati.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply