breyting á búrinu mínu.

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
dorizz
Posts: 25
Joined: 03 Sep 2009, 13:59

breyting á búrinu mínu.

Post by dorizz » 15 Mar 2015, 20:56

Hér koma nokkrar myndir af búrinu mínu, Ég semsagt fékk sand hjá Tjörva, og ákvað að blanda þessu svona vel saman setja hvíta sandinn yfir grjótið, og eru fiskarnir mínir mjög happy með það. Buið að taka plöntuna úr ullinni, og búið að planta þessu um búrið.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo bíð ég bara spentur eftir að þessi kríli stækki og dafni.

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: breyting á búrinu mínu.

Post by Vargur » 20 Mar 2015, 18:30

Þetta lítur vel út. Eru fiskarnir farnir að sýna betri liti ?

User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: breyting á búrinu mínu.

Post by Sibbi » 20 Mar 2015, 19:19

Vargur wrote:Þetta lítur vel út. Eru fiskarnir farnir að sýna betri liti ?

Bitnar svona ljós sandur ekki á litum fiska?, gerar það allavega á mörgum fiskategundunum.

User avatar
dorizz
Posts: 25
Joined: 03 Sep 2009, 13:59

Re: breyting á búrinu mínu.

Post by dorizz » 21 Mar 2015, 19:40

Nei ég er ekki viss um að þetta ætti að gera eitthvað ýllt fyrir þá.
En nei ekki komnir í lit enþá. Þeir eru aðeins að dökna og svona.

En eitt sem hræðir mig er að þeir eru rosalega kjurir þeir eru ekkert að synda um búrið, þeir liggja bara í sínu horni.

einars
Posts: 24
Joined: 05 Oct 2009, 21:00

Re: breyting á búrinu mínu.

Post by einars » 21 Mar 2015, 20:50

Sælir,

Mín reynsla af hvítum sandi er að fiskarnir sýni ekki almennilega liti og séu ljósbrúnir allan daginn.....

Ég myndi nota svolítið brúnleitari sand, ég nota ljósbrúnan sand og "grolux" lýsingu og finnst það koma vel út.

/einar

RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: breyting á búrinu mínu.

Post by RagnarI » 23 Mar 2015, 20:44

það gæti verið betra fyrir þá að fá meiri gróður, felustaði og búrfélaga, búrfélagar minnka stress þar sem það eru aðrir fiskar á ferli

Post Reply