***Búrin mín - BRYNJA ***

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flottar. Bótíur eru ótrúlega skemmtilegar, mikið á ferðinni og passa upp á sniglana.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

flottar bótíurnar :D
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Góða kvöldið gott fólk, það er búin að vera tölvulægð yfir mér undanfarna mánuði og ég hef verið voða voða löt að fylgjast með í netheimum... þar á meðal hér.. :?

Ég er þó enn með búrin mín tvö með Amerikönunum...


---::::::::FRÉTTIR::::::::---

*Stóri Gibbinn gaf upp öndina í gær.. 30cm höfðingi.
búin að eiga hann í um 6 ár.. mikil eftirsjá í þessum fisk, hann var hættur að nærast almennilega, horaðist niður og dó á endanum.
Keypti mér plegga í staðinn sem er um 6cm.. vona að hann dafni vel hjá okkur.

*Annars rúllar þetta nokkuð smurt... með minniháttar afföllum.

Hérna eru myndir af gibbanum.


Gamlar...
Image
Image

2006
Image

2007
Image

Image



Svo eru þetta myndir síðan í kvöld...
Image

Image

Image

Image

Innfallinn greyjið...
Image

Hrikalega rýr.. :(

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

æj en leiðinlegt. Leiðinlegt að missa fisk sem maður hefur átt lengi :(
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

afhverju fá þeir svona innfeldan maga ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

líklega eitthvað að éta þá upp að innan, einhver sníkjudýr/baktería. Ef svo er þá hætta fiskarnir að nærast (þó að þeir borði eitthvað) því að sníkjudýrin hirða alla næringuna af þeim og fiskarnir sem þau herja á verða á endanum svo slappir að þeir hætta á endanum að borða og verða þar af leiðandi horaðir með innfelldan maga.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

ég hef heyrt að gefa þeim gúrku getur lagað þetta ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Bömmer, þetta var flottur gaur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Já rosalega svekkjandi!.. hann fékk alltaf af og til gúrku..
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Ég er að spá..
Risa valisneran hjá mér er alveg stöðnuð, stækkar ekkert og lítur bara illa út... Ég er með timer á ljósunum í búrinu..

Hvað er best að láta þau loga lengi??
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er langt síðan þú skiptir um perur? Hef lent í staðnaðri vallisneriu, skipti um perur og 2 vikum síðar hafði vallisnerian vaxið 40-50cm.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

:) gæti verið.....
Man ekki hvenær ég skipti um síðast.
Þetta er í 400L búrinu.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

annars til að svara hinni spurningunni þá myndi ég segja 8-10 tíma. Ég er með kveikt í sirka 11 tíma.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

okí takk takkk....
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Velkomin til baka! :D
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

thanx.. Ég kem alltaf aftur 8)

Það kveikti hjá mér áhugan aftur að sjá allt fallega fólkið á Skrautfisksfundinum um daginn... :wink:
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Í tilefni af því að ég er að koma sterk aftur hingað inn og ég er að pósta 1400 póstinum mínum hérna þá ætla ég að setja inn mynd af mér sem lýsir mér vel.... :lol:

Image
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hveri er fishy, fishy ESSASÚ? til hamingju með póstana :P
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Brynjan alltaf svo voða sæt :-) Vonandi "sér" maður þig oftar inn á núna.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Takk sæta, ég ætla að taka mig saman í andlitinu og fara að fylgjast betur með hérna... þá líka man ég að hugsa betur um búrin mín... :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

LOL töff mynd.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Þetta eru klassísku þrívíddargleraugun sem maður fær í bíó núna, bara smella "glerinu" úr og vollla.. góð skinkugleraugu komin :lol: 8)

búin að fara oft á djammið með þau, vekja alltaf jafn mikla lukku og fæ náttla smá auka athygli :)
Last edited by Brynja on 24 Oct 2009, 00:06, edited 1 time in total.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

haha, fannst ég kannast við þessi gleraugu, á tvenn svona :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

ekki lígt notanta nafniu frekkkar mikið sæt :D
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

takk :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Brynja wrote:Í tilefni af því að ég er að koma sterk aftur hingað inn og ég er að pósta 1400 póstinum mínum hérna þá ætla ég að setja inn mynd af mér sem lýsir mér vel.... :lol:
[/img]
Haha. Gaman að sjá að þú ert á lífi. :) Það væri gaman að fá að sjá nýjar myndir úr búrinu líka.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Vissi ég yrði rukkuð um myndir af myndalöggunni fljótlega eftir comebackið... 8) en búrið er ekki í myndahæfu ástandi núna... koma inn myndir um leið og eitthvað fer að gerast af viti..

þið fáði bara mynd af litla kallinum honum Gunnza Naggrís þegar hann var lítill...
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Juuuu, ótrúlega sæt rotta.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

agalega sætur :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Rottuskottið er nú hálfgerður kjölturakki.. mikið sniðugra að eiga svona kjána en hund.. algjör kúrubangsi, þarf ekki að fara út í öll veður að skíta 2x á dag...

Ég tók rosa skurk í búrunum í dag, tók nokkrar myndir af Red Terror, set þær hingað inn fljótlega :)
Post Reply