TS Tetratec Tunnudæla.

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

TS Tetratec Tunnudæla.

Post by whapz »

Er með Tetratec ex600.

Vönduð og hljóðlát tunnudæla fyrir 60-160 lítra búr, allt filterefni fylgir.

Fer á 12.þús.

Image
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Re: TS Tetratec Tunnudæla.

Post by whapz »

Endilega sendið inn tilboð ég hef ekkert að gera við hana og vill bara losna við hana sem fyrst.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: TS Tetratec Tunnudæla.

Post by Sibbi »

-
Er þetta ekki þessi dæla?> http://www.charterhouse-aquatics.co.uk/ ... -1413.html

Þarna gefa þeir upp 60 til 120 lítra búr.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: TS Tetratec Tunnudæla.

Post by Vargur »

Sibbi wrote:-
Er þetta ekki þessi dæla?> http://www.charterhouse-aquatics.co.uk/ ... -1413.html

Þarna gefa þeir upp 60 til 120 lítra búr.

Þessi dæla er í flestum tilfellum fín fyrir búr allt að 200 lítrum.
Tetra er búin að breyta lítrafjöldanum fyrir litlu tunnudælurnar og ég skil ekki af hverju.
Hér er hreinsidæla sem sami framleiðandi gefur upp fyrir fleiri lítra en tunnudælan.
http://www.rocketaquatics.co.uk/tetrate ... p-315.html
Ég myndi þó skipta hvenær sem er á þessari dælu og Tetratec Ex 600 enda er tunnudælan með 2/3 meira filterefni.
Yfirleitt virðast framleiðendur tala tunnudælur upp en Tetra talar þær niður.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: TS Tetratec Tunnudæla.

Post by Sibbi »

Vargur wrote:
Sibbi wrote:-
Er þetta ekki þessi dæla?> http://www.charterhouse-aquatics.co.uk/ ... -1413.html

Þarna gefa þeir upp 60 til 120 lítra búr.

Þessi dæla er í flestum tilfellum fín fyrir búr allt að 200 lítrum.
Tetra er búin að breyta lítrafjöldanum fyrir litlu tunnudælurnar og ég skil ekki af hverju.
Hér er hreinsidæla sem sami framleiðandi gefur upp fyrir fleiri lítra en tunnudælan.
http://www.rocketaquatics.co.uk/tetrate ... p-315.html
Ég myndi þó skipta hvenær sem er á þessari dælu og Tetratec Ex 600 enda er tunnudælan með 2/3 meira filterefni.
Yfirleitt virðast framleiðendur tala tunnudælur upp en Tetra talar þær niður.

Skrítið :( , já, það mundi ég klárlega líka gera, það er að segja að velja á millli.
þessar EX-600 dælur hafa skilst mér verið að koma fínt út, en þekki ekki til með í hvað stórum búrum.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply