Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 21 Mar 2019, 12:08

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 1 póstur ] 
Höfundur Skilaboð
PósturSent inn: 14 Sep 2007, 23:05 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 29 Des 2006, 13:39
Póstar: 1004
Staðsetning: Reykjavík
Það lýtur undarlega út að kalla hóp Malawi síkliða “Haplochromis” þegar engin Haplochromis er innan hópsins, en þetta á sér sínar sögulegu skýringar. Þegar Malawi síkliður urðu vinsælar sem fiskabúrategundir, þá varð fjöldi þeirra samt sem áður skilgreindur sem Haplochromis síkliður. Eftir því sem rannsóknir jukust, fundu vísindamenn það út að þessar tegundir tilheyrðu ekki Haplochromis hópnum. Í dag hafa allar Malawi síkliður sem áður töldust til Haplochromis tegundar verið fluttar til annara ættkvísla. Haplochromis tegundir finnast ekki í Malawi vatni, þær finnast hinsvegar í Viktoríuvatni. Það er hinsvegar algengt skrásetja sérstakar tegundir Malawi síkliða sem “Haps” eða “Haplochromis síkliður” í daglegu tali og sumar gæludýraverslanir selja enn sumar Malawi síkliður undir þessu nafni. Þessi grein fjallar um þessar “fölsku” Haplochromis síkliður, það er Malawi síkliður sem tilheyrðu áður fyrr ættkvíslinni Haplochromines.

Heimild:
Það lýtur undarlega út að kalla hóp Malawi síkliða “Haplochromis” þegar engin Haplochromis er innan hópsins, en þetta á sér sínar sögulegu skýringar. Þegar Malawi síkliður urðu vinsælar sem fiskabúrategundir, þá varð fjöldi þeirra samt sem áður skilgreindur sem Haplochromis síkliður. Eftir því sem rannsóknir jukust, fundu vísindamenn það út að þessar tegundir tilheyrðu ekki Haplochromis hópnum. Í dag hafa allar Malawi síkliður sem áður töldust til Haplochromis tegundar verið fluttar til annara ættkvísla. Haplochromis tegundir finnast ekki í Malawi vatni, þær finnast hinsvegar í Viktoríuvatni. Það er hinsvegar algengt skrásetja sérstakar tegundir Malawi síklið sem “Haps” eða “Haplochromis síkliður” í daglegu tali og sumar gæludýraverslanir selja enn sumar Malawi síkliður undir þessu nafni. Þessi grein fjallar um þessar “fölsku” Haplochromis síkliður, það er Malawi síkliður sem tilheyrðu áður fyrr ættkvíslinni Haplochromines.

Heimild:

http://www.aquaticcommunity.com/cichlid ... hromis.php

Þýtt af Rodor

Samkvæmt mínum skilningi þá er Haplochromines ættkvísl, en Haplochromis tegundahópur síkliða og sá tegundahópur er ekki innan þeirrar Haplochromines ættkvíslar sem er í Malawi vatni, eins undarlegt og það virðist vera.

Ef þetta er rangt mat hjá mér, þá vinsamlega leiðréttið.


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 1 póstur ] 

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY