Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 21 Mar 2019, 11:37

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 1 póstur ] 
Höfundur Skilaboð
 Titill: Egeria densa
PósturSent inn: 30 Des 2007, 21:17 
Ótengd/ur

Skráður: 17 Okt 2006, 14:57
Póstar: 313
Staðsetning: Seljabraut 72 109 RVK
nafn : Egeria densa Planchon ( 1849)
fam: Hydrocharitaceae
útbreiðsla: Argentinia,Paraguay,Urugay, Brasilia
Mynd

Þessi aðlögunarhæfileika og fljóttvaxandi tegund hentur vel í vatnið með meira hörku og mina hitað,“kaldvatns” fiksabúr. Með nóg ljós vex hún lika ágætlega í meira hita. Lauf er 2cm á lengd og 5 mm breið og er þröngt hraðað í kringum greininn .fjölgun: greinlingar frá hliðargreinir
SG: 1
KH: 8 - 15
pH: 6,5-7,5
T: 20-24°C
BH: 1- 3


útskyringu:
SG1: harðgerð og einföld tegund með góða aðlögunarhæfileika. Þolir mjög hart vatn og þarf litla næringu. Gerir ekki miklar kröfur á ljós , 1 watt á 3-4 lítra fiskabúrrúmmál.Fjölgun oftast án vandræði.pH 6,0- 8,0, hörku up til 20° KH
SG2: harðgerð og lífseig tegund með örlítið meiri kröfur á vatnið. Ljósmagn, lítið til miðlungs, ca. 1 watt á 2-3 lítra fiskabúrrúmmál. Fjölgun er auðveld .pH vel .Ljósmagn, miðlungs-mikið, ca. 1 watt á 2- 1,5 liter fiskabúrrúmmál. Fjölgun getur verið erfið. pH 6,0- 7,5, harka allt að 15° KH
SG3: þessi tegund kýs mjúkt til meðalhart vatn, með jafna næringargjöf. Með Co2-gjöf í hærri karbonathörku getur hún dafnað Ljósmagnið, með til há, ca. 1 watt á 2- 1,5 liter fiskabúrrúmmál.Fjölgun ekki altaff einfalt.pH 6,0 - 7,2, harka allt að 10° KH
SG4: þessi tegund sýnar litlar samlögunarhæfileiki og vilda helst mjúkt vatnið.Ljósmagnið meist há, ca. 1 watt á 1,5 liter fiskabúrrúmmál.Fjölgun oftar erfitt.pH 6,0- 6,8, hörku up til 4° KH
KH: karbonathörku – hörku undir 2°KH eru ekki goður fyrir plöntuvöxt. Of láan hörku gétur lika velda sýrrafallt.
pH: sýrastig vatnsins – flestar tegundar plöntur eru í milli 6,5- 7,2 pH .
T : hitastig, það er gefa upp hitastig sem planta gétur vaxa , optimum eru aðeins yfir miðini frá upgefinn hitastig.Nokkrar tegundar vaxa lika í 2 graður hæra hitastig sem er gefinn upp, enn þurfa þau þá lika meira næringagjöf og ljósmagnið.
BH: hér er gefinn upp notkunar frá plöntunar, I hvað búr þau best passa í. Plöntunar eru sett upp í 3 mismundandi hoppur. Stóru eða hratt vaxandi plöntur sem er erfitt að klippa niður, og er bara best að nota sem bakgrunn í stóra fiskabúr. Hoppur mep miðstæru plöntur sem hentur vel í miðinni enn gétur samt taka mikið ljós í burtu fyrir minsti hopur. BH 1 minna fiskabúr upp til rúm. 35 cm hæð
BH 2 mið fiskabúr upp til rúm. 45 cm hæð
BH 3 stór fiskabúr yfir 45 cm hæð


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 1 póstur ] 

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY