Fiskaspjall.is

Umræður um fiska og vatnadýr
Núna er 21 Mar 2019, 11:36

Allir tímar miða við UTC Ísland
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 1 póstur ] 
Höfundur Skilaboð
PósturSent inn: 06 Ágú 2008, 01:07 
Ótengd/ur
Notandamynd

Skráður: 14 Okt 2007, 21:21
Póstar: 536
Staðsetning: Akureyri. 17 ára
Hér eru svona nokkrir puntar um gubby :) vona að þeir koma ykkur að einhverju gagni ;D

+Gubby fiskar eru gotfiskar og eignast þvi lifandi afkvæmi.

+Þeir geta átt fra 5 seiðum og yfir 100 .. en það fer eftir særð konunnar.

+Þegar þær eru ólettir eru þær með svartan blett á enda magans og verða kellurnar einnig vel feitar

+Þeir eignast afkvæmi á mánaðarfresti eða a 20-30 daga fresti.. En það fer algjörlega eftir vatnsgæðum i búrinu

+Ef kjellurnar verða stressaðar geta þær haldið afkvæmunum inni sér i nokkra daga.

+ Hitastigið fyrir gubby er 24-26°C hiti

+ Plöntur eru mjög góður felustaður fyrir seiðin (sérstaklega javamosi) ef þú ert ekki með gotbur (sem er litið plasthylki sem flýtur i búrinu og er sett kjellurnar i áður en þær gjóta svo þær geti ekki étið seiðin) .

+ Gubby fiskar eru mjög auðveldir til ræktunnar en það gæti tekið mikinn tima og mörg búr til að ná upp góðum stofni.

+Gubby fiskar eru ekki taldir sem góðir byrjandarfiskar vegna þess að þeir þurfa mjög góð vatnsskilyrði.

+Konur eru litminni en karlarnir og kallarnir fá stóran og litmiklan sporð

+Eftir að konurnar eru búnar að gjóta taka þær sér pásu i 2-3 daga og verða síðan aftur ólettar.

Vona að þetta komi að e-h gagni
Takk takk :D


Fara efst
 Stillingar  
Svara með tilvitnun  
Sýna pósta frá fyrri:  Raða eftir  
Setja inn nýja umræðu Svara umræðu  [ 1 póstur ] 

Allir tímar miða við UTC Ísland


Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur


Þú getur ekki sent inn nýja pósta á þessu spjallborði
Þú getur ekki svarað í umræðum á þessu spjallborði
Þú getur ekki breytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki eytt þínum póstum á þessu spjallborði
Þú getur ekki sent inn viðhengi á þessu spjallborði

Leit að:
Fara á:  
cron
POWERED_BY