Spurning um stærri búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Spurning um stærri búr

Post by Emilsson »

Var að vellta því fyrir mér hvað þessi stærri búr eru að taka mikið pláss þá er ég að tala um 500 l plús. hver er lengdin á þessu dóti og þess háttar(= er kannski hægt að sjá það einhverstaðar? og er betra að kaupa þau eða smíða sjálfur? vona að einhver geti svarað(=
84l. Rena
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það er oft hægt að sjá stór búr til sýnis í dýrabúðunum, svo er líka hægt að banka uppá hjá spjallverjum hér og skoða :mrgreen:

ég er hrifnari af verksmiðjusmíðuðum búrum en það er ódýrara að smíða sjálfur eða láta gera það fyrir sig.
500L búr getur annars verið 100cm langt, 300cm langt eða allt þar á milli, það fer bara eftir hvað það er breitt og hátt.
En til viðmiðunar eru t.d. 530L akvastabil búrin 160x55x60cm (lengdxbreiddxhæð), 720L búrin 200x60x60 og 900L búrin 200x75x60
-Andri
695-4495

Image
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Post by Emilsson »

Ég þakka þetta=) fæ kannski að banka uppá hjá einhverjum þegar ég fer að skoða að kaupa svona:D sem því miður verður ekki á næstunni=/
84l. Rena
Post Reply