Fiskaútsala + plöntur.

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Fiskaútsala + plöntur.

Post by Gilmore »

Ég þarf að koma búrunum mínum í geymslu í nokkra mánuði vegna flutninga, þannig að ég þarf að losna við allt sem í þeim er.

Fiskar:

Perlugúrami: 2stk. (SELT)
Corydoras: Schwarzii, Sterbei, Sodalis (veit ekki alveg hversu margir) 10 - 15 stk kannski. (SELT)
Moenkhausia Tetrur (Red Eye): ca. 12 stk. (SELT)
Botia Striata: ca. 8 stk. (SELT)
SAE: 2 stk (SELT)
Cherry Barb: 4 stk. (SELT)
Harlequin Rasbora: 5 stk. (SELT)
Kribba par (hrygnir oft). (SELT)

Lutino Óskar: 2 stk (ca. 20 cm). (SELT)
Tiger Óskar: 2 stk (12 - 15 cm). (SELT)

Plöntur:

Anubias Caladiifolia: 1 stk (frekar stór). (SELT)
Anubias Nana: 2 stk. (SELT)
Kúluskítur: 1 stk. (SELT)
Javafern og Javamosi fast á flottri trjárót. (SELT)

Gerið bara tilboð í eitthvað af þessu, ætla ekkert að selja þetta mjög dýrt.
Last edited by Gilmore on 01 Sep 2010, 14:01, edited 14 times in total.
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Allir Corydoras eru fráteknir.
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Re: Fiskaútsala + plöntur.

Post by Pjesapjes »

hvað viltu fá fyrir kribba parið og SAE-ana?
addyasg
Posts: 75
Joined: 21 Jun 2010, 16:51

Post by addyasg »

hvað viltu fá fyrir mosana og Anubias Nana plöntuna?
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Kribbarnir og rótin með mosanum og burknanum er frátekið.

SAE 1000 kall stk?

Anubias Nana: 1000 kall stk?
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Kúluskíturinn er farinn!!
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Cherry barbarnir og Perlugúramarnir eru farnir líka.
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Rasboras eru seldir og 5 stk af Moenkhausia.
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Ég fann fleiri Bótíur og þær eru 7 eða 8 og fara á 4000 kall allar saman.
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Þetta er eftir:

Moenkhausia Tetra 7 stk: 1500kr allir.
SAE 2 stk: 1000 stk.
Óskar Tiger 2 stk: 1000kr saman.

Anubias Caladiifolia 1 stk: 1500kr.
Anubias Nana 2 stk: 1000kr stk eða 1500kr saman.

Endilega klára þetta svo ég geti farið að ganga frá búrunum. :)

Ég er líka með Severum Red Spot par, en það getur verið að ég haldi því og leyfi þeim að vera í litla búrinu ásamt Eldálnum í bili. En ef ég fæ eitthvað fáránlega gott tilboð í þessa fiska þá má athuga með að selja þá.
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Nú er allt selt nema Anubias plönturnar.
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

ALLT FARIÐ!!!!!
Post Reply